Læsing í hilux

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Læsing í hilux

Postfrá jeepson » 06.jan 2011, 17:29

Sælir félagar. Bróðir minn er með 92 hilux 2,4 bensín xtra cap Ég heyrði hann vera að tala um að hann þyrfti að skipta um olíu á afturdrifinu hjá sér. útaf læsinguni. Ég fór að spyrja hann hvort að hann væri með raflás. Hann sagðist vera með diskalás. Þá segi ég að hann þurfi að vera með LSA olíu á honum. En nú liggur nú aðalforvitnin í því með þessi læsingarmál. Kom hilux með diskalás að aftan???


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Læsing í hilux

Postfrá Stebbi » 06.jan 2011, 17:40

Já hilux kom með diskalás að aftan og sérstaklega SR5 bílarnir.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Læsing í hilux

Postfrá hobo » 06.jan 2011, 17:43

jeepson wrote: Þá segi ég að hann þurfi að vera með LSA olíu á honum.


Meinarðu ekki LSD olíu(limited slip differential) eða er ég í ruglinu?

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Læsing í hilux

Postfrá jeepson » 06.jan 2011, 18:49

Ég hef altaf heyrt talað um lsa. Svo segja menn limited slip oil. Það getur velverið að þetta sé kallað lsd. Ef einhver veit hvað þetta heitir þá er um að gera að deila þeirri visku handa okkur hobo :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Læsing í hilux

Postfrá jeepson » 06.jan 2011, 18:50

Stebbi wrote:Já hilux kom með diskalás að aftan og sérstaklega SR5 bílarnir.


Voru SR5 bílarnir bensín eða diesel líka?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Læsing í hilux

Postfrá Stebbi » 06.jan 2011, 18:57

jeepson wrote:
Stebbi wrote:Já hilux kom með diskalás að aftan og sérstaklega SR5 bílarnir.


Voru SR5 bílarnir bensín eða diesel líka?


SR5 er bara aukahlutapakki í hilux og mér aðvitandi komu sárafáir svoleiðis dísel til landsins. Nánast allir V6 bílarnir eru með SR5 pakkanum og 2.4 bensín doublecab en auðvitað eru undantekningar á því. Nánast allir dísel doublecab bílarnir á árunum '89 til '97 eru DX týpur og ekki með neinu nema stýri og dagatali í mælaborðinu.

Svo er ekkert víst að þetta sé orginal drifköggullinn úr bílnum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: Læsing í hilux

Postfrá oggi » 06.jan 2011, 20:08

man eftir einum extra cap sr5 disel 90-94árg hann var með diskalæsingu að aftan orginal svokallaða LSD læsingu
jeepson wrote:Ég hef altaf heyrt talað um lsa. Svo segja menn limited slip oil. Það getur velverið að þetta sé kallað lsd. Ef einhver veit hvað þetta heitir þá er um að gera að deila þeirri visku handa okkur hobo :)


þatta er kallað LSD sem útleggst sem limited slip differential

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Læsing í hilux

Postfrá jeepson » 06.jan 2011, 21:16

Okey. Þá er það komið á hreint með olíuna. En þá spyr ég eins og algjör froskur. Er þá til þessi lsa olía?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Læsing í hilux

Postfrá JonHrafn » 06.jan 2011, 21:25

LSD olía er allavega til :þ minnir að hún sé 85-90

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Læsing í hilux

Postfrá Stebbi » 06.jan 2011, 21:46

LSA stendur oftast fyrir 'Limited Slip Additive' og gefur þá til kynna að olían hentar á LSD læsingar. Sá svona brúsa frá annað hvort Shell eða N1 um daginn og á honum stóð stórum stöfum LSA.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Læsing í hilux

Postfrá hobo » 06.jan 2011, 21:50

En LSD, er það ekki tregðulæsing?(fyrir utan það að vera ofskynjunarlyf)

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Læsing í hilux

Postfrá Stebbi » 06.jan 2011, 22:02

Jú skammstöfun á Limited Slip Differential. LSA er yfirleitt notað yfir bætiefnið í olíuni sem þarf fyrir diskalása, frekar sjaldgæft að sjá olíuna kallaða þeirri skammstöfun. Bætiefnið var hægt að kaupa stakt í den tíð og bæta útí venjulega gírolíu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Læsing í hilux

Postfrá HaffiTopp » 07.jan 2011, 08:31

..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 19:36, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Læsing í hilux

Postfrá Stebbi » 08.jan 2011, 14:49

Ef að diskalás klikkar þá byrjar hann yfirleitt á því að hnökra og svo hættir hann bara að virka og drifið er ólæst. Þettaa er ekkert ósvipað kúplingu í litlu mótorhjóli, diskur og plata til skiptis. Þegar að yfirborðsefnið á disknum er búið þá snuðar hann bara á plötunum og nær ekkert að læsa. Gamalt húsráð er að bæta við þykktina á plötunum með því að smíða aðra plötu úr kókdós og bæta á milli en það endist ekkert sérstaklega vel.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Læsing í hilux

Postfrá JonHrafn » 08.jan 2011, 17:56

Vanmetnir þessir diskalásar, þetta eru 4-5 diskar, svipaðri áferð og kúplingsdiskar. Gormur ýtir undir neðsta diskinn og pressar þá saman. Þeir virka vel nema þegar maður þarf á þeim að halda :þ Þegar þeir svíkja þá er bara slá af, aftur af stað með hjólin, drifið læsist um leið og fríhjólið hættir að snúast, hægt að jugga sér ágætlega með þessum "lásum"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Læsing í hilux

Postfrá Stebbi » 08.jan 2011, 19:11

Mín reynsla er sú að þeir koma þér í vandræði en ekki úr þeim.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Læsing í hilux

Postfrá nobrks » 08.jan 2011, 21:07

Sammála Stebba, eiga það til að læsa sér við verstu aðstæður, t.d. í beygjum á malarvegi eða hálku og þá er maður þversum á 0.1

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Læsing í hilux

Postfrá jeepson » 08.jan 2011, 22:24

er þá ekki málið að menn keyri með í huga að þeir séu með læsingu sem gerir það sem henni hentar :) Ég var með diska læsingu í 38" cherokee sem að ég átti og hún virkaði altaf fínt. En hinsvegar var ég með nospin í 38" ranger sem ég átti líka og hann var altaf læstur. Þannig að yfir vetrar tíman gaf maður bara ekstra í beyjunum þannig að maður var kominn með beyjur að aftan líka :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Læsing í hilux

Postfrá Stebbi » 09.jan 2011, 01:04

jeepson wrote:er þá ekki málið að menn keyri með í huga að þeir séu með læsingu sem gerir það sem henni hentar :)


Þetta er eitthvað fyrirbrigði sem á sér bara stað í ímynduðum heimi fullum af álfadufti og einhyrningum. Jeppakallar keyra sjaldnast með hugan við eitthvað annað en að drífa, ef maður hefur afturá móti gaman af því að moka og binda pelastikk þá fær maður sér diskalás að framan og aftan.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Læsing í hilux

Postfrá jeepcj7 » 09.jan 2011, 04:04

Bara leggja vel undir lásinn og standann virkar yfirleitt betur en að setja lás á þegar þú ert fastur (lesistloftlás) :o)
Það er að segja ef aflið er til staðar :o) :o) :o)
Heilagur Henry rúlar öllu.


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Læsing í hilux

Postfrá Heiðar Brodda » 09.jan 2011, 21:47

setja no-spin að aftan ekkert ves og fínt að keyra því líka í afturdrifinu í hálku maður lærir á þetta


kv heiðar Brodda


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 52 gestir