Sælir félagar! Ég á Ford ranger 92" með loftlæsingum í drifi sem á eftir að tengja . Það eru dana35(skæri) að framan og ford 8.8 að aftan.
1. Hvernig er best að tengja þetta? ég á 12v loftpressu gæti ég notað hana?
2. Þarf að vera stöðugur þrýstingur á loftlæsingarnar eða smella þær on/off?
3. hvað þarf mikinn þrýsting til að virkja læsingarnar?
Öll svör eru vel þegin :)
Hjálp!? Loftlæsingar
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hjálp!? Loftlæsingar
sæll
1: það þarf að tengja þetta í gegnum loftkistu með svona loft-relay tengjum. þú þarft að hafa dælu og kút og dælan þarf að vera tengd þrýstirofa sem passar uppá að hafa alltaf nægan þrýsting í kerfinu.
2: það þarf að vera stöðugur þrýstingur á læsingunum svo þær séu á. Off state er enginn þrýstingur, þá er gormur sem smellir læsinguni af.
3: ARB segir að 80-120 PSI sé sá þrýstingur sem á að nota til að læsingin sé á. Minni þrýstingur en 80 getur þýtt að læsingin fari að "fúska" eða sé ekki almennilega komin saman og það eyðileggur hana um leið.
1: það þarf að tengja þetta í gegnum loftkistu með svona loft-relay tengjum. þú þarft að hafa dælu og kút og dælan þarf að vera tengd þrýstirofa sem passar uppá að hafa alltaf nægan þrýsting í kerfinu.
2: það þarf að vera stöðugur þrýstingur á læsingunum svo þær séu á. Off state er enginn þrýstingur, þá er gormur sem smellir læsinguni af.
3: ARB segir að 80-120 PSI sé sá þrýstingur sem á að nota til að læsingin sé á. Minni þrýstingur en 80 getur þýtt að læsingin fari að "fúska" eða sé ekki almennilega komin saman og það eyðileggur hana um leið.
Re: Hjálp!? Loftlæsingar
ARB rofinn sem stýrir relay fyrir loftdælur eða segulkúplingar á AC dælum er on@70 psi / off @ 100 psi.
Freyr
Freyr
Re: Hjálp!? Loftlæsingar
Loftpressan sem ég á er með 5L kút. Get ég ekki notað hana?
Hvað er og gerir þessi loftkista? Hvar gæti ég fundið svoleiðis?
Takk fyrir svörin :)
Hvað er og gerir þessi loftkista? Hvar gæti ég fundið svoleiðis?
Takk fyrir svörin :)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hjálp!? Loftlæsingar
Kíktu í td landvélar og segðu þeim hvað þú ert að gera og hvað þú ert með, og þeir láta þig fá það sem uppá vantar.
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur