Hjálp!? Loftlæsingar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
ludo
Innlegg: 12
Skráður: 08.júl 2010, 16:06
Fullt nafn: sindri hauksson

Hjálp!? Loftlæsingar

Postfrá ludo » 06.jan 2011, 11:09

Sælir félagar! Ég á Ford ranger 92" með loftlæsingum í drifi sem á eftir að tengja . Það eru dana35(skæri) að framan og ford 8.8 að aftan.

1. Hvernig er best að tengja þetta? ég á 12v loftpressu gæti ég notað hana?
2. Þarf að vera stöðugur þrýstingur á loftlæsingarnar eða smella þær on/off?
3. hvað þarf mikinn þrýsting til að virkja læsingarnar?

Öll svör eru vel þegin :)



User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: Hjálp!? Loftlæsingar

Postfrá Polarbear » 06.jan 2011, 13:23

sæll

1: það þarf að tengja þetta í gegnum loftkistu með svona loft-relay tengjum. þú þarft að hafa dælu og kút og dælan þarf að vera tengd þrýstirofa sem passar uppá að hafa alltaf nægan þrýsting í kerfinu.

2: það þarf að vera stöðugur þrýstingur á læsingunum svo þær séu á. Off state er enginn þrýstingur, þá er gormur sem smellir læsinguni af.

3: ARB segir að 80-120 PSI sé sá þrýstingur sem á að nota til að læsingin sé á. Minni þrýstingur en 80 getur þýtt að læsingin fari að "fúska" eða sé ekki almennilega komin saman og það eyðileggur hana um leið.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hjálp!? Loftlæsingar

Postfrá Freyr » 06.jan 2011, 14:27

ARB rofinn sem stýrir relay fyrir loftdælur eða segulkúplingar á AC dælum er on@70 psi / off @ 100 psi.


Freyr


Höfundur þráðar
ludo
Innlegg: 12
Skráður: 08.júl 2010, 16:06
Fullt nafn: sindri hauksson

Re: Hjálp!? Loftlæsingar

Postfrá ludo » 07.jan 2011, 12:44

Loftpressan sem ég á er með 5L kút. Get ég ekki notað hana?
Hvað er og gerir þessi loftkista? Hvar gæti ég fundið svoleiðis?

Takk fyrir svörin :)

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hjálp!? Loftlæsingar

Postfrá ellisnorra » 07.jan 2011, 15:03

Kíktu í td landvélar og segðu þeim hvað þú ert að gera og hvað þú ert með, og þeir láta þig fá það sem uppá vantar.
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur