Boddy hækkun á LC-90

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Bjarni67
Innlegg: 20
Skráður: 10.aug 2013, 11:35
Fullt nafn: Bjarni Bjarnason
Bíltegund: Land cruser 90

Boddy hækkun á LC-90

Postfrá Bjarni67 » 13.mar 2015, 09:34

Ég er búinn að leita mikið hér á þessum vef hvað þarf að gera ef maður hækkar bílinn á boddy.

Þarf að lenga í stýrisstöng ?
Þarf að breyta vatnskassafestingum?
Hvað með bremsuslöngur og barka?
Eitthvað annað?

Það er mikið búið að hækka LC 90 á boddy þannig að að hlýtur einhver að geta svarað mér varðandi þetta.

kv, Bjarni



User avatar

Einar Örn
Innlegg: 130
Skráður: 06.mar 2011, 12:28
Fullt nafn: Einar Örn Guðjónsson

Re: Boddy hækkun á LC-90

Postfrá Einar Örn » 13.mar 2015, 20:23

Þarf að lenga í stýrisstöng ? já
Þarf að breyta vatnskassafestingum? já
Hvað með bremsuslöngur og barka? er ekki viss . það þarf ekki á hilux
Eitthvað annað? áfillingarrörið fyrir olíutankinn, og reyna að nota sem fæsta upphækkunarklossa

það kemur líklega meiri gráða á stíristöngina og þarf þá að breyta henni

svo er spurning hvort þú sért með bsk bíl eða ssk uppá stangir í gírkassa

hef ekki breitt svona bíl en þetta er svona það sem ég man eftir þegar ég breytti hiluxinum hjá mér
Einar Örn
Sími:8492257

Ford Bronco II 38“ my87
Isuzu trooper 38“ my99
bmw e46 330i my01


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir