Síða 1 af 1
4.88 hlutföll í LC 90
Posted: 12.mar 2015, 15:34
frá Bjarni67
Getur einhvar sagt mér hvar er best að versla 4.88 hlutföll í LC 90
kv, Bjarni
Re: 4.88 hlutföll í LC 90
Posted: 12.mar 2015, 16:05
frá gnyrg
Ég fékk hlutföll hjá honum Aroni í Breyti núna um daginn.
Re: 4.88 hlutföll í LC 90
Posted: 13.mar 2015, 08:25
frá Bjarni67
Hvað kostuðu hlutfölin
Re: 4.88 hlutföll í LC 90
Posted: 13.mar 2015, 22:10
frá Freyr
Arctic Trucks á þetta líklega til á lager