Síða 1 af 1

Klæða stýri

Posted: 12.mar 2015, 14:48
frá gudnithor
Hefur einhver hérna prófað að klæða gömul slitin stýri uppá nýtt?

Ég fann þetta á ih8mud. Lítur frekar vel út.

Hér er Amazon linkurinn en þeir senda ekki til Íslands. Vildi helst sleppa við að borga meira í sendingarkostnað en kaupa notað stýri úr einhverjum skrjóð á partasölu.
http://www.amazon.com/Superior-Automotive-580700B-Steering-Wheel/dp/B00DS6L746

Hafið þið séð svona til sölu hérna á Islandi í einhverri búð?

Re: Klæða stýri

Posted: 12.mar 2015, 15:45
frá svarti sambo
Er nokkuð annað að gera, en að tala við bíla bólstrara og kanna þetta hjá þeim.

Re: Klæða stýri

Posted: 12.mar 2015, 15:53
frá Sævar Örn