Fjöðrun í Hilux
Posted: 07.mar 2015, 23:02
hvaða gormar henta best undir Hilux að aftan?
er með 4runner gorma og finst þeir bæði of stuttir og mjúkir
er með 4runner gorma og finst þeir bæði of stuttir og mjúkir
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
Bskati wrote:sæll
Rover gormarnir sem BSA í Kópavogi selur hafa reynst vel í þessa bíla.
villi58 wrote:Bskati wrote:sæll
Rover gormarnir sem BSA í Kópavogi selur hafa reynst vel í þessa bíla.
Hefurðu nánari lýsingu á gormunum, hvernig Rover og hvaða litamerking eru á þeim ??