Síða 1 af 1

Fjöðrun í Hilux

Posted: 07.mar 2015, 23:02
frá draugsii
hvaða gormar henta best undir Hilux að aftan?
er með 4runner gorma og finst þeir bæði of stuttir og mjúkir

Re: Fjöðrun í Hilux

Posted: 08.mar 2015, 13:00
frá Bskati
sæll

Rover gormarnir sem BSA í Kópavogi selur hafa reynst vel í þessa bíla.

Re: Fjöðrun í Hilux

Posted: 08.mar 2015, 13:20
frá villi58
Bskati wrote:sæll

Rover gormarnir sem BSA í Kópavogi selur hafa reynst vel í þessa bíla.

Hefurðu nánari lýsingu á gormunum, hvernig Rover og hvaða litamerking eru á þeim ??

Re: Fjöðrun í Hilux

Posted: 08.mar 2015, 15:02
frá Bskati
villi58 wrote:
Bskati wrote:sæll

Rover gormarnir sem BSA í Kópavogi selur hafa reynst vel í þessa bíla.

Hefurðu nánari lýsingu á gormunum, hvernig Rover og hvaða litamerking eru á þeim ??


minnir að ég hafi notað rautt/gult í bílinn hans pabba, og það kom vel út. Það eru amk gormar sem eru ekki prógressífir. Þessir prógressífu entust svo stutt, mjúki hlutinn lagðist bara saman strax.