Viðgerðir á toppi
Posted: 02.mar 2015, 12:51
Sælir félagar.
Ég þarf að láta skipta um framrúðu hjá mér vegna steinkasts og ætlaði að nýta tækifærið og lagæra þessa klassísku bletti á toppi bílsins í kringum rúðuna í leiðinni.
Ég renndi við á sprautuverkstæði í morgunn og þeir gáfu mér tilboð upp á 200þ fyrir að mála toppinn í heild.
Þar sem ég á ekki 200þ kall er ég að velta fyrir mér hvort menn viti um einhverjar góðar leiðir.
Augljóslega er auðvelt að bletta í þetta en það er ekkert sérstaklega fallegt
Svæðismálun væri option en sprautukallarnir segja að það sé aldrei að koma vel út (þetta er samt þak og því ekkert stórmál)
gera þetta sjálfur með spraybrúsum verður seint fallegt..
En er þetta eðlilegt verð á þakinu einu og sér? Maður hefði haldið að það væri með auðveldari pörtum bílsins á eftir húddinu.
Ég þarf að láta skipta um framrúðu hjá mér vegna steinkasts og ætlaði að nýta tækifærið og lagæra þessa klassísku bletti á toppi bílsins í kringum rúðuna í leiðinni.
Ég renndi við á sprautuverkstæði í morgunn og þeir gáfu mér tilboð upp á 200þ fyrir að mála toppinn í heild.
Þar sem ég á ekki 200þ kall er ég að velta fyrir mér hvort menn viti um einhverjar góðar leiðir.
Augljóslega er auðvelt að bletta í þetta en það er ekkert sérstaklega fallegt
Svæðismálun væri option en sprautukallarnir segja að það sé aldrei að koma vel út (þetta er samt þak og því ekkert stórmál)
gera þetta sjálfur með spraybrúsum verður seint fallegt..
En er þetta eðlilegt verð á þakinu einu og sér? Maður hefði haldið að það væri með auðveldari pörtum bílsins á eftir húddinu.