Síða 1 af 1

hraðamælir óvirkur í trooper

Posted: 19.feb 2015, 22:43
frá canon123
góðan dag er með trooper 1999 árgerð disel málið er það að ég var að keyra í dag og Hraðamælirinn datt út og hefur ekki virkað síðan en allir aðrir mælar í mælaborðinu virka er einhver með hugmynd hvað það gæti verið eða einhver sem hefur lent í þessu????

Re: hraðamælir óvirkur í trooper

Posted: 19.feb 2015, 22:44
frá canon123
er einhver rofi eða skynjari í millikassanum ?????? sem gæti verið ónýtur eða lélegt samband er á ????

Re: hraðamælir óvirkur í trooper

Posted: 20.feb 2015, 07:48
frá hobo
Hraðamælaskynjarinn er á millikassanum hægra megin.

Re: hraðamælir óvirkur í trooper

Posted: 20.feb 2015, 12:31
frá canon123
takk fyrir ábendinguna hörður ætla að skoða tengið

Re: hraðamælir óvirkur í trooper

Posted: 20.feb 2015, 13:56
frá canon123
það var einn vír farinn í sundur