Patrol olíuverk
Posted: 18.feb 2015, 22:47
Góða kvöldið
Patrolinn hjá mér sem er 1999 2.8(rafmagnsolíuverk) var farinn að verða ansi leiðinlegur í gang, þannig að ég splæsti í 94 oliuverk og smellti því í. Það gengu ansi mörg tengi af sem ég fann ekki samastað og vantar vacum slöngu til að tengja á tvo staði. Bílinn dettur í gang heitur og kaldur og torkar miklu betur en vinnur ekkert á snúning og eru 4 og 5 gírinn bara spari.
Getur einhver hjálpað mér með eftirfarandi
1.þarf að tengja vacum á stútinn ofan á verkinu(sennilega flýtir)?
2. þarf að tengja vacum á plaststútinn á hliðinni ef svo er hvar er best að fá vacum?
3. Getur þurft að bæta við olíuna ?
4. Þarf að tengja rafmagnsrofann ofan á verkinu?
5. Getur verið að snúningshraðamælirinn sé tengdur við olíuverkið?
Endilega ef einhver hefur reynslu af þessu væri gamann að fá svör þá geta fleiri lært af þessu og fundið á spjallinu. Væri líka fínt að geta hringt í einhvern með reynslu.
Bestu kveðjur
Hilmar
Patrolinn hjá mér sem er 1999 2.8(rafmagnsolíuverk) var farinn að verða ansi leiðinlegur í gang, þannig að ég splæsti í 94 oliuverk og smellti því í. Það gengu ansi mörg tengi af sem ég fann ekki samastað og vantar vacum slöngu til að tengja á tvo staði. Bílinn dettur í gang heitur og kaldur og torkar miklu betur en vinnur ekkert á snúning og eru 4 og 5 gírinn bara spari.
Getur einhver hjálpað mér með eftirfarandi
1.þarf að tengja vacum á stútinn ofan á verkinu(sennilega flýtir)?
2. þarf að tengja vacum á plaststútinn á hliðinni ef svo er hvar er best að fá vacum?
3. Getur þurft að bæta við olíuna ?
4. Þarf að tengja rafmagnsrofann ofan á verkinu?
5. Getur verið að snúningshraðamælirinn sé tengdur við olíuverkið?
Endilega ef einhver hefur reynslu af þessu væri gamann að fá svör þá geta fleiri lært af þessu og fundið á spjallinu. Væri líka fínt að geta hringt í einhvern með reynslu.
Bestu kveðjur
Hilmar