Mitsubishi L200 TD hleðslu vandamál
Posted: 14.feb 2015, 17:45
Daginn
Ég er með L200 disel árg 2000 sem er með leiðindi. Hann er ekki að hlaða og þegar ég mæli strauminn er hann að sýna 9-12 volt, stundum hleður hann eðlilega (14) og stundum ekki neitt. Getið þið sagt mér hvort spennustillirinn sé innbyggður í altanitorinn í þessu bíl eða er hann utanáliggjandi? Hafa menn einhver svör yfir hvað gæti verið að. Ég skipti um altanitor en setti reyndar ekki nýjan í en nýlegan en vandamálið hélt áfram. Gæti verið tilviljun að báðir séu bilaðir.
Kveðja
Óskar
Ég er með L200 disel árg 2000 sem er með leiðindi. Hann er ekki að hlaða og þegar ég mæli strauminn er hann að sýna 9-12 volt, stundum hleður hann eðlilega (14) og stundum ekki neitt. Getið þið sagt mér hvort spennustillirinn sé innbyggður í altanitorinn í þessu bíl eða er hann utanáliggjandi? Hafa menn einhver svör yfir hvað gæti verið að. Ég skipti um altanitor en setti reyndar ekki nýjan í en nýlegan en vandamálið hélt áfram. Gæti verið tilviljun að báðir séu bilaðir.
Kveðja
Óskar