Sælir er með hin margþekkta rd28t gírkassa og er að spá í hvað menn hafa verið að nota af olíum á þá. í dag er ég bara með venjulega gírolíu, en myndu menn mæla með að setja sjálfskiptivökva + ögn af millitech á þá ?
Vill fá góð svör til að auka möguleikana á endingu 3 og 5 gírs sem er vanalega farin að gefa sig eitthvað í þessum gírkössum.
kv. Ásgeir Þór
Olía á gírkassa á patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Olía á gírkassa á patrol
Militec getur valdið því að syncroið hætti að virka, ég myndi ekki setja það á gírkassann.
Er það ekki bara fremsta legan sem er að fara?
Þá ættiru að heyra sönginn í öllum gírum nema 4ða
Er það ekki bara fremsta legan sem er að fara?
Þá ættiru að heyra sönginn í öllum gírum nema 4ða
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Olía á gírkassa á patrol
Það heyrast engin hljóð í kassanum hjá mér og hann er í fínu standi. EN þeir eru þekktir fyrir að fara þess vegna vildi ég kanna hvort ég gæti verið með olíu sem er betri fyrir kassan heldur en venjulega gírolían. En gott að vita þetta með millitech þetta heyrði ég út í bæ að menn væri að gera án heimilda hvernig það virkaði.
Re: Olía á gírkassa á patrol
Í eldgamladaga fóru endaslagsskinnur í d20 millikassanum. Þá var ráð að smíða legur í staðinn. En ég notaði einhverrja mobil oil sem ég man því miður ekki hvað hét.(gæti hafa verið Mobil 1 gíroil) En kassinn hætti að hitna eftir það.
Eftir upptekt á Patrol kassa var sett venjuleg gíroil (80/90) og var stirður í skiptingu. Fékk hjá Poulsen einhverrja rosalega fína gíroil, kassinn var allt annar. Mjúkur að skipta og breyttist ekkert í td. frosti. Góð oil og regluleg skipti gefa bestu endinguna.
Eftir upptekt á Patrol kassa var sett venjuleg gíroil (80/90) og var stirður í skiptingu. Fékk hjá Poulsen einhverrja rosalega fína gíroil, kassinn var allt annar. Mjúkur að skipta og breyttist ekkert í td. frosti. Góð oil og regluleg skipti gefa bestu endinguna.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Olía á gírkassa á patrol
Sæl 75-90 olía eða sjálfskipti olía og svo það sem framleiðandinn mælir með að sjálfsögðu
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur