IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Baldur Pálsson
Innlegg: 138
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Baldur Pálsson
Staðsetning: Akureyri

IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá Baldur Pálsson » 08.feb 2015, 22:15

Sælir spjallverjar.
Veit nokkur um sjálfskiftan dísel Scout 3,3 ? Veit þeir komu svoleiðis en sennilega ekki margir, vantar skiftingu úr svoleiðis bíl.
kv
Baldur




Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá Adam » 08.feb 2015, 22:48

var ekki bara 727 við þá með öðru húsi ?

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá jongud » 09.feb 2015, 08:17

Jeep CJ10-A kom með nissan 3.3 og TF-727 skiptingu. Ég giska á að IH hafi notað hana líka ef hún hefur verið í boði.

http://www.fourwheeler.com/project-vehicles/129-1210-the-elusive-jeep-cj-10/

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá Tómas Þröstur » 09.feb 2015, 08:22

Jarðborarnir áttu nokkra svona bíla í kringum 1983. Einn brúnan stuttan og 2 stk Traveler minnir mig svartan og hvítan. Man ekki betur en að þessir bílar hafi verið beinskiftir og allavega sá brúni með túrbínu.


galdragulur
Innlegg: 3
Skráður: 30.jún 2012, 11:52
Fullt nafn: Ragnar Skúlason

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá galdragulur » 09.feb 2015, 19:44

sæll ég á svona stikki til handa þér er með síma 6962934 þetta kom úr dráttar tökk frá flugvellinum og á að vera í lagi


Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá Adam » 09.feb 2015, 20:30

Þú ert einmitt akkúrat með rétta stykkið var að lesa um þetta í gær líklegast er millikassi orginal á þessu sem er bara með lágu drifi eða læstur í lága. Baldur þú ert með winner. En fræddu okkur um er þetta 727 gír? Eða eitthvað allt annað?


Andri G
Innlegg: 13
Skráður: 09.okt 2012, 23:34
Fullt nafn: Andri Guðmundsson
Bíltegund: IH Scout II

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá Andri G » 09.feb 2015, 23:28

Ég reif amk einn svona sjálfgíraðan fyrir mörgum árum, hann var með 727. Er ekki líklegt að hægt sé að færa innvolsið á milli húsa?

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá jongud » 10.feb 2015, 08:23

Dráttarbílarnir sem var sérhannaðir sem flugvallatogarar voru með TF727 og þar aftaná millikassa sem var bara með lágu drifi. (ég fletti upp á þessu í gær). NP208 úr Jeep passar beint aftaná þessar 727 skiptingar og örugglega fleiri millikassar.


Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá Adam » 10.feb 2015, 12:04

Samkvæmt því sem ég las í nótt um flugvallabílana
Var skiptirinn bara tekinn úr millikassanun og plata sett í staðinn sem læsti honum í lága


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá lecter » 11.feb 2015, 00:18

ok þið fróðu menn

nalla vélin 304 345 39? eitt hvað,,, er ekki ford skipting af 7,3 að passa þar aftan á þessar skiptingar tf 727 er mopar , en svo voru jeep með 400 aftan 'a 401 i wagoner var til hús eða var bara millistikki eða bassaði þetta allt á milli 3,3 nissan er með allt annað þar var millistikki minnir mig eða hvað snillingar ?

minn scout er gamall sjúkrabill af ausfjörðum held fáskrúðsfirði eða stöðvarfirði en hef ekki staðfest það en hann er nánast ryðlaus ekinn 78,000km enn með 304 4gíra er i upprunalega lit orange með hvitan top ,,hann er 44" dekk,,4:56 hlutfall eiðir 16L á 100km margmælt i mins 30c +20 miðað við 90km hraða alltaf var talað um að nallinn væri galla gripur sem eiddi helling
það er virðingarvert að menn bjargi þessum nöllum sérstaklega finst mér 800 scout þurfa að varveitast þar sem svo fáir eru eftir að þeim
Viðhengi
Image0050.jpg
Image0050.jpg (80.08 KiB) Viewed 5433 times


tommi3520
Innlegg: 208
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá tommi3520 » 11.feb 2015, 03:14

Sorry off topic, en afhverju hef ég aldrei séð þráð um þennan dodge cummins, er eitthvað sem stoppar þann jeppa? og skiptir nokkru þótt hann sé með annan í spotta á eftir sér?

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá jongud » 11.feb 2015, 08:31

lecter wrote:ok þið fróðu menn

nalla vélin 304 345 39? eitt hvað,,, er ekki ford skipting af 7,3 að passa þar aftan á þessar skiptingar tf 727 er mopar , en svo voru jeep með 400 aftan 'a 401 i wagoner var til hús eða var bara millistikki eða bassaði þetta allt á milli 3,3 nissan er með allt annað þar var millistikki minnir mig eða hvað snillingar ?

minn scout er gamall sjúkrabill af ausfjörðum held fáskrúðsfirði eða stöðvarfirði en hef ekki staðfest það en hann er nánast ryðlaus ekinn 78,000km enn með 304 4gíra er i upprunalega lit orange með hvitan top ,,hann er 44" dekk,,4:56 hlutfall eiðir 16L á 100km margmælt i mins 30c +20 miðað við 90km hraða alltaf var talað um að nallinn væri galla gripur sem eiddi helling
það er virðingarvert að menn bjargi þessum nöllum sérstaklega finst mér 800 scout þurfa að varveitast þar sem svo fáir eru eftir að þeim


Nei, nalla-vélin er ekki með sama boltamynstur og 6,9/7,3
Sjá hér; http://www.thedieselgarage.com/forums/archive/index.php/t-109556.html
Jeep 400 skiptingarnar voru fyrst með milliplötu, en seinna með AMC boltamynstrið.
Líklega voru milliplöturnar þá bara notaðar með Buick mótorunum.
Sjá hér; http://www.novak-adapt.com/knowledge/th400.htm
The early versions had factory block adapters.
Later AMC versions had their own case with no adapter


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???

Postfrá lecter » 11.feb 2015, 19:09

við vonum bara að eigandinn í dag geri hér þráð um bilinn sinn 89 ram smiðaður á ljónstöðum nýr ,,, Fyrir Þórð i kjól og hvít hefur ekið flesta km á fjöllum hann munar ekkert um annan i spotta er með um 220hp banks kitt og cooler


já með nalla vélina takk fyrir uppl


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir