eldsneytir vandamál i nissan navara
Posted: 07.feb 2015, 21:41
þetta byrjaði þannig að það var fint að keyra hann á meðan hann var kaldur en svo þegar hann fór að hitna fór hann að hiksta i hæga gangi
ef hann er svo skilinn eftir í hægagangi þá er ekki hægt að ná honum upp fyrir 1500rpm (nema eg færi i huddið og losaði tappann undir hráoliusíunni)
eg fór með hann á verkstæði og þeir heldu að það væri oliuverkið(sem eg tými ekki að skipta um ) svo heldu þeir að það væri drulla i tanknum (eg reif tankinn undan og þar var svolitil drulla,
ég keyri bilinn frá selfossi i bæinn snuðrulaust og i vinnuna um morguninn
eg set i gang eftir vinnu og þá fer hann i gang en drepur á ser eftir um 1 minutu og er tregur i gang en fer svo aftur i gang i um 1 minutu og þá er eins og hann missi allan kraft og drepur svo á ser
það er buið að skipta um hráoliusiuna 2
hreinsa tankinn
það er buið að nefna loft á spissum
eg var að spá i hvort hann myndi þrýsting i tanknum til ad hjálpa hráolidælunni
því þegar eg tek tankinn undan þá var return rörið brotið og eg veit ekki hvort það breyti eitthverju
ef hann er svo skilinn eftir í hægagangi þá er ekki hægt að ná honum upp fyrir 1500rpm (nema eg færi i huddið og losaði tappann undir hráoliusíunni)
eg fór með hann á verkstæði og þeir heldu að það væri oliuverkið(sem eg tými ekki að skipta um ) svo heldu þeir að það væri drulla i tanknum (eg reif tankinn undan og þar var svolitil drulla,
ég keyri bilinn frá selfossi i bæinn snuðrulaust og i vinnuna um morguninn
eg set i gang eftir vinnu og þá fer hann i gang en drepur á ser eftir um 1 minutu og er tregur i gang en fer svo aftur i gang i um 1 minutu og þá er eins og hann missi allan kraft og drepur svo á ser
það er buið að skipta um hráoliusiuna 2
hreinsa tankinn
það er buið að nefna loft á spissum
eg var að spá i hvort hann myndi þrýsting i tanknum til ad hjálpa hráolidælunni
því þegar eg tek tankinn undan þá var return rörið brotið og eg veit ekki hvort það breyti eitthverju