Sjálfskipting
Posted: 07.feb 2015, 15:00
Sælir, í gær fékk ég check engine og las úr þeim sem P0741 Power train, torque Converter clutch circuit Performence or Stuck Off. Bakkaði í stæðið og fann að skiptingin var seinni til en vanalega. Svo í morgun þá snuðar hún mikið og ískrar í henni svo gripnum var bara lagt aftur. Þetta er líklegast ekki eitthvað sem lagast af sjálfumsér því miður og ég sé fyrir mér seðlana hverfa í viðgerð á þessu án þess að ég viti nákvæmlega hvort skiptingin sé hrunin eða eitthvað viðráðanlegt. Ég hef reyndar fylgst vel með hitanum á henni þar sem ég er að lesa úr tölvunni meðal annars hitann á skiptingunni og ekkert óeðlilegt verið þar.
Ég sá hér einhverstaðar að menn eru ekki að mæla með umboðsviðgerð á svona frekar að fara í Bifreiðastillingu í Kópavogi eða á Ljónsstaði.
En spurningar mínar eru eftirfarandi:
a)vitið þið hvað þetta gæti verið (þó það mundi ekki gera annað en láta mig lýta vel út þegar ég hringi í verkstæðið)
b) hvað er eðlilegt að svona viðgerð kosti. ( hr. google sagði mér allavega að oft væri mikill munur á þessum viðgerðum)
Um er að ræða Toyotu Hilux 2007 38".
Ég sá hér einhverstaðar að menn eru ekki að mæla með umboðsviðgerð á svona frekar að fara í Bifreiðastillingu í Kópavogi eða á Ljónsstaði.
En spurningar mínar eru eftirfarandi:
a)vitið þið hvað þetta gæti verið (þó það mundi ekki gera annað en láta mig lýta vel út þegar ég hringi í verkstæðið)
b) hvað er eðlilegt að svona viðgerð kosti. ( hr. google sagði mér allavega að oft væri mikill munur á þessum viðgerðum)
Um er að ræða Toyotu Hilux 2007 38".