Síða 1 af 2
Eftirminnilegir Íslenskir jeppar
Posted: 01.jan 2011, 17:55
frá birgthor
Hvernig væri að við settum upp einn þráð hér með svon sögulegum íslenskum jeppum, þá eru við að tala um sögulega bíla.
Bílar sem verða í umræðunni enþá eftir 10 og 20 ár.
Endilega setja myndir og smá specs um þá.
Ég gæti komið með hugmynd að nokkrum sem ég er hrifin af:
LandRoverinn Ýktur (veit ekki mikið um hann)
6x6 Econoliner Icecool
6x6 willys
6x6 Ram
6x6 F350
Gaz Ivan Kassavisky
Bronkoinn hans Fjalla
Suzuki Fox með húsi og RR ál V8, plast fjaðrir og fourlink, bronko grind og hásingar. Um 1100kg á 44"
Eru menn kannski komnir með leið á að tala um alvöru jeppa ;)
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 01.jan 2011, 18:24
frá jeepson
En hvað er svona sögulegt við landroverinn?? Það verður að koma meið eitthvað um bílinn sem gerir hann sögulegan svona svo að þetta verði nú skemtilegt :)
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 01.jan 2011, 19:14
frá Brjótur
Sælir og gleðilegt ár strákar, þegar þú talar um sögulega jeppa þýðir ekkert að telja upp hvern bílinn á fætur öðrum sem er eins búinn:) það er sex hjóla þó þú sért hrifinn af því, listinn minn myndi líta svona út.
6 hjóla willis
6 hjóla Econoline
Gas kassawisky
landrover ýktur
lada sport á Bronko grind 5 dyra
Toyota crown 4x4 í smíðum
ég man nú ekki eftir fleiri í bíli en þetta eru óvenjuleg og sjaldséð verkfæri, það er ekkert orðið merkilegt við 6 hjóla bíl þeir eru orðnir svo margir, frekar að tala um frumkvöðlana
kveðja Helgi
p.s. jeepson landrover ýktur er breikkaður gamall langur bíll sem er verið að púsla saman aftur með einhverja ofurvél o.f.l.
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 01.jan 2011, 19:28
frá ofursuzuki
Gleðilegt ár allir saman. Mér finnst nú að ef fara á út í svona umfjöllun að ekki megi vanta ein
sérstakasta bíl landsins, sjálfan "Hrollinn", þar er mikil saga á ferð sem vert er að segja frá.

Væri gaman ef einhver gæti rakið þá sögu hér.
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 01.jan 2011, 20:39
frá birgthor
Ég biðst forláts á þessum kjánaskap hjá mér :) 6x6 bílar í dag eru eins og hver annar hilux hehe.
Þá er það svona
Ýktur (Breikkaður landrover um 300mm held ég)
Sexy (Willys 6x6)
Icecool (Econoline 6x6)
Ivan Kassavisky (Gaz 69 bara mjög fallegur)
Heimsmeistarinn (Suzuki fox 1100kg á 44")
Að sjálfsögðu líka
Hrollur (Sambland af ýmsu)
Fjalli (Bronco sem er fægur, ég veit ekkert um kramið)
hvenig er systemið á Sexy er það 2 úrtök á millikassa?
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 01.jan 2011, 21:51
frá AgnarBen
Brjótur wrote:p.s. jeepson landrover ýktur er breikkaður gamall langur bíll sem er verið að púsla saman aftur með einhverja ofurvél o.f.l.
Vélin er Cummins 5.9 diesel ca 2006 módel en Ýktur er því miður enn fastur í skúrnum og verður það eitthvað áfram myndi ég segja :-) Hérna er mynd:

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 01.jan 2011, 22:48
frá jeepson
Hefur einhver söguna á bakvið breykkunina og annað??
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 01.jan 2011, 23:07
frá jeepcj7
Það er varla hægt að segja að sá ýkti sé með 5.9 cummins allavega hefur honum ekki verið ekið langt á því dóti hann var aftur á móti reglulega á ferðinni með alvöru mótor sem notaði alvöru eldsneyti og var 400 cuin. ford hreyfill sem var að skila að mig minnir rúmlega 400 hrossum út í hjól og fór létt með að reykspóla á 44" swamper en hefur að sjálfsögðu bara staðið eftir að þessi fína vél var tekin úr honum. :o)
Ps.Fáir ef einhverjir skarta jafnmörgum þurrkublöðum á framrúðu. ;o)
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 01.jan 2011, 23:22
frá jeepcj7
Ef ég man rétt þá er 351W strókaður í 427 í djáknanum hans fjalla vel volgur og semi innspíttur hásingarnar eru að mig minnir 9" og dana 44
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 02.jan 2011, 10:50
frá ellisnorra
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 02.jan 2011, 12:11
frá jeepcj7
Sexý

Var í umræðunni á ba.is fyrir stuttu.
Hef ekki skoðað hann vel en held að hann sé með 2 sköft úr millikassa í afturhásingarnar.
Og var að ég held með 350 chevy og gamlar 19 rillu 44 hásingar.
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 02.jan 2011, 18:17
frá joisnaer
hérna er grein um hrollinn í mogganum.
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein...rein_id=328130og mynd af honum áður en honum var breytt.

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 02.jan 2011, 19:28
frá danfox
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 00:39
frá birgthor
Hérna er súkkan

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 00:40
frá birgthor
Ivan Kassavisky

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 00:41
frá birgthor
Iceccol nr3

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 00:43
frá birgthor
Fjalli

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 01:16
frá -Hjalti-
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 12:34
frá birgthor
Já að sjálfsögðu verður megas að vera með, hvalurinn er líka alltaf flottur. Chevyarnir falla kannski ekki undir þessa umræddustu bíla en þeit eru vissulega flottir
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 12:50
frá hobo
Eru til fleiri myndir einhversstaðar af gamla crúsernum á risadekkjunum, hann er rosalegur. Virðist ekki hafa mikla fjöðrunarslaglengd nema hann sé með loftlausa púða..
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 13:05
frá Ofsi
Mér fynnst þið vera svolítið út á þekju með hvað er sögulegt. Þar sem þráðurinn heitir sögulegir jeppa á ísland. Ég hélt að þæru kannski jeppar einsog hver fór fyrstur á 38 tommu eða fyrstur með lóló. Eða fyrsti jeppinn á Vatnajökul eða á Hvannadalshnjúk. Eða eitthvað slík.
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 13:34
frá Magnús Þór
þó að þessi 60 cruiser hafi verið fyrstur eða með þeim fyrstu á 54" finnst mér ekkert merkilegt né sögulegt við hann.
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 13:40
frá jeepson
Ofsi wrote:Mér fynnst þið vera svolítið út á þekju með hvað er sögulegt. Þar sem þráðurinn heitir sögulegir jeppa á ísland. Ég hélt að þæru kannski jeppar einsog hver fór fyrstur á 38 tommu eða fyrstur með lóló. Eða fyrsti jeppinn á Vatnajökul eða á Hvannadalshnjúk. Eða eitthvað slík.
Sammála.
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 13:41
frá hobo
Þetta með krúserinn var bara svona "off topic" hjá mér. Ég læt ykkur um að dæma þetta með sögulegheitin enda hef ég ekki þekkingu á því.
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 15:52
frá birgthor
Já þetta var kannski of stórt orð hjá mér "sögulegir", það sem ég hafði nú í huga voru jeppar sem eru og eða voru til og jeppakallar alltaf að nefna aftur og aftur þegar þeir opna kjaftinn og út koma orð tengd jeppum.
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 19:33
frá dabbigj
hobo wrote:Eru til fleiri myndir einhversstaðar af gamla crúsernum á risadekkjunum, hann er rosalegur. Virðist ekki hafa mikla fjöðrunarslaglengd nema hann sé með loftlausa púða..
Held að þetta sé eina ferðin sem að farin hafi verið á þessum bíl á 54", endaði á 49" eða 46" þarsem að 54" þótti einfaldlega of stórt undir hann.
Megið endilega leiðrétta mig ef að þetta er ekki rétt.
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 03.jan 2011, 20:40
frá gambri4x4
dabbigj wrote:hobo wrote:Eru til fleiri myndir einhversstaðar af gamla crúsernum á risadekkjunum, hann er rosalegur. Virðist ekki hafa mikla fjöðrunarslaglengd nema hann sé með loftlausa púða..
Held að þetta sé eina ferðin sem að farin hafi verið á þessum bíl á 54", endaði á 49" eða 46" þarsem að 54" þótti einfaldlega of stórt undir hann.
Megið endilega leiðrétta mig ef að þetta er ekki rétt.
Það voru farnar fleyri en ein ferð á Cruser á 54" svo bara dagaði verkefnið uppi og dekkinn voru seld því þau þóttu of dýr til að láta hann bara standa á þeim,,,,
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 09.jan 2011, 15:01
frá Kreml
Mér finnst að það vanti mynd af rauða overlandinum...gripur
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 16.mar 2011, 09:47
frá elfar94

38" Lada Sport á Chevrolet grind með 5.6 L V8
Fargo-inn hans guðbjörns(1979 Dodge Power Wagon 1500 Fargo, hvítur merktur Dick Cepek og fánalitunum, og er á leið í uppgerð bráðum)
6x6 ram
54" ram
6x6 icecool econoline
54" bronco
54" land cruiser
44" suzuki jimny
og svo fleiri sem ég man ekki eftir í augnablikinu
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 16.mar 2011, 12:36
frá RunarG
er til mynd af þessum 44" jimny?
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 16.mar 2011, 16:36
frá risinn
Hvað með Broncoinn hans Gylfa PÚST og Brynjars Gylfa Stella í orlofi ?
Og svo er 44" Súkkan komin á 46" túttur.
Kv. Ragnar Páll
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 16.mar 2011, 22:01
frá elfar94
RunarG wrote:er til mynd af þessum 44" jimny?
ruglingur í mér, er að tala um 38" jimny-inn í torfærunni...fannst einhvernveginn eins og hann hefði verið á 44"
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 17.mar 2011, 10:17
frá birgthor
Súkkan á sigló er komin á 49" held ég, það er Suzuki Fox 413 minnir mig
Svo er súkkan hans Brynjars Gylfa á 44", það er Suzuki Fox xxx
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 17.mar 2011, 11:07
frá jeepson
birgthor wrote:Súkkan á sigló er komin á 49" held ég, það er Suzuki Fox 413 minnir mig
Svo er súkkan hans Brynjars Gylfa á 44", það er Suzuki Fox xxx
Súkkan á Sigló var bara sett á 49" uppá djókið. Hún er á ýmist á 44" eða 40" dekkjum. En hún drífur fáránlega og hef ég séð myndir þar sem að stóru jepparnir sitja bara fastir en súkkan heldur áfram :)
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 17.mar 2011, 11:32
frá ofursuzuki
birgthor wrote:Súkkan á sigló er komin á 49" held ég, það er Suzuki Fox 413 minnir mig
Svo er súkkan hans Brynjars Gylfa á 44", það er Suzuki Fox xxx
Smá leiðrétting, Súkkan hans Guðna er "bara" á 44" en hann setti 49" undir bara upp á grínið og til að geta sagt að
hann hafi farið á 49". Bíllinn er ekki nothæfur á þeim, að minnsta kosti ekki eins og er en það er aldrei að vita
hvað Guðna dettur í hug, hann gæti verið búinn að breyta honum fyrir 49" áður en við vitum af.

Eins og sést þá þarf aðeins að rýmka til fyrir 49" ef vel ætti að vera.
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 17.mar 2011, 11:57
frá jeepson
Hérna er svona smá til að sýna hvað hún flýtur vel.

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 17.mar 2011, 12:35
frá Dodge
Krúserinn hans Baldurs Pálssonar á Akureyri

Var þessi ekki fyrstur á 54"?
Getur einhver svarað því hver var fyrstur á 38" og 44"?
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 17.mar 2011, 14:13
frá gaz69m
hvar er þessi ladasport bíll í dag og hvaða grind var undir honum
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 17.mar 2011, 15:03
frá Einar
Ofsi wrote:Mér fynnst þið vera svolítið út á þekju með hvað er sögulegt. Þar sem þráðurinn heitir sögulegir jeppa á ísland. Ég hélt að þæru kannski jeppar einsog hver fór fyrstur á 38 tommu eða fyrstur með lóló. Eða fyrsti jeppinn á Vatnajökul eða á Hvannadalshnjúk. Eða eitthvað slík.
Ég verð að segja að ég er sammála "Ofsa" með þetta, í myndasafninu hans Hjalta Magnússonar á f4x4.is leynast t.d. nokkrir jeppar sem eru í alvöru
"sögulegir":
http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=6168
Re: Sögulegi Íslenskir jeppar
Posted: 17.mar 2011, 16:04
frá AgnarBen
Dodge wrote:Krúserinn hans Baldurs Pálssonar á Akureyri

Var þessi ekki fyrstur á 54"?
Getur einhver svarað því hver var fyrstur á 38" og 44"?
Nei þessi var ekki fyrstur á 54", held að Dodge-arnir tveir silfurlituðu hafi verið fyrstir.