Síða 1 af 1

Læsingar í vörubíl...

Posted: 01.feb 2015, 03:04
frá Fordinn
Þá styttist i að madur flytji heim á klakann og þá á að reyna að hespa 46" breytingu á ford super duty...

Ég fékk tilboð frá breytingarfyrirtæki þarna heima uppá 700 þús fyrir loftlása framan og aftan og íssetningu.

Mér finnst það frekar dýrt...

Hvaða læsingar mynduð þið setja í svona bíl, sem verður bara notaður semm fjallabíll.

hef átt econoline með no spinn framan og aftan.... böggadi mig ekkert svakalega.... keyrði bara i annari lokunni innanbæjar....

endilega komið með ykkar skoðanir á þessu.

Re: Læsingar í vörubíl...

Posted: 01.feb 2015, 12:54
frá svarti sambo
Hvaða hásingar ertu með ?
ARB lásarnir eru að kosta um 1100 - 1200 dollara stk.
http://www.drivetrainshop.com/ARB_Air_L ... -rd166.htm

Re: Læsingar í vörubíl...

Posted: 01.feb 2015, 13:01
frá Fordinn
Það er dana 60 að framan og 10.25 að aftan.... nálgast nú búðarverðið fljótt sýnist mer ef madur leggur flutning og tollinn við.... kanski er þetta ekki svo galið tilboð...

Re: Læsingar í vörubíl...

Posted: 01.feb 2015, 13:19
frá svarti sambo
Gætir reynt að snúa uppá hendurnar á þessum:
viewtopic.php?f=32&t=25070&p=136454#p136454

Ég var að kaupa notaðan loftlás, en með nýju mismunadrifi í dana 60 og 4,88 hlutfalli. Á 80.000kr

Re: Læsingar í vörubíl...

Posted: 01.feb 2015, 20:52
frá Þráinn
http://www.ox-usa.com/12-lockers

Þessir lásar eru einhvað ódýrari og hægt að fá loftmembru í staðin fyrir barkann!

Ljónsstaðir hafa verið að flytja þá inn, mæli með að skifta samt um mismunadrifsboltann, getur tekið hann úr original drifinu