Góðan daginn
Ég er að fara að hækka Wrangler sem ég er með og hugmyndinn er sú að byrja á því að setja fjaðrirnar upp á hásinguna.
Hvað er helst að varast í svoan máli og hvar er helst að fá það sem til þarf?
Vantar upplýsingar breyta Wrangler
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur