Síða 1 af 1
					
				aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 07:08
				frá gudjonarnarr
				sælir. ég er í þann mund að búa mér til hilux ,  í honum er 4 link að aftan og loftpúðar, ég þarf að smíða restina ( samsláttarpúða dempara, skástífu turn í grind. og lengja drifskapt. eru eitthverjir hér sem geta tekið mynd undir bílinn hjá sér með loftpúðum, mig langar að sjá hvernig er best að útfæra þetta.
svo hef ég mikið verið að velta því fyrir mér það fer pallur á bílinn af öðrum 38" hilux nema ekki búið að lengja á milli hjóla, hef verið að spá í að setja pallinn aftar og smíða mér kassa á milli palls og húss, eða færa hjólaskálina (sem ég nenni ekki vill helst sleppa boddy vinnu) eða jafnvel x cab pall.  get ekki komist að niðurstöðu
kv Guðjón
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 07:58
				frá karig
				smá myndir
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 09:25
				frá villi58
				Flott hjá þér, áttu fleiri myndir sem sýnir allt að aftan og eins að framan ef þú ert búinn að breyta þar.
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 09:50
				frá karig
				eftir þetta er búið að færa hásinguna 16 cm aftar
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 10:49
				frá karig
				þverstífu sláin komin
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 10:56
				frá karig
				framendi
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 10:57
				frá karig
				gormar
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 10:58
				frá karig
				maskína
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 11:00
				frá karig
				púði
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 12:49
				frá villi58
				Hvar færð þú gorma, samsláttarpúða, gormaplattann að neðan, framstífur, stífugúmmí aftan ????
Kveðja!
VR.
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 27.jan 2015, 12:56
				frá karig
				Gormar og plattinn að neðan eru frá BSA, stífur að framan eru 70 krúser, samlsáttarpúðar eru að mér skilst íslensk framleiðsla, fást víða, stífurnar að aftan komu með gúmmí í mína eigu, að mig minnir úr litla krúser.... kv,k.
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 28.jan 2015, 11:46
				frá gudjonarnarr
				takk fyrir þetta, minn er reyndar á púðum allan hringinn og þarf ekkert að gera að framan, en ég fékk stífu gúmí í gamla hiluxinn minn hjá bsa mjög fín.
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 29.jan 2015, 02:33
				frá Valdi B
				gaman að þessum myndum kári, ég gerði einmitt það sama að framan hjá mér þegar ég breytti mínum 92 doublecap sem ég er reyndar búinn að selja...
setti range rover gormaplatta undir að framan og smíðaði undir þá þannig að þeir voru boltaðir í svo hægt væri að setja spacer þar á milli ef ég vildi hækka bílinn eitthvað aðeins. gaman að sjá aðra gera þetta líka :)
en ég er ekki hrifinn af því að bora svona göt í stífuvasa hvort sem það er til að gera lúkkið eða að létta þá, er búinn að lenda margoft í því með samskonar fourlink sem kemur frá artic trucks held ég og það er búið að brotna margoft þvert yfir vasann á hásingunni beint í gegnum neðra gatið í vasanum svo að efri stífan verður laus frá hásingunni.
			 
			
					
				Re: aftur loftpúðar í hilux 91
				Posted: 29.jan 2015, 02:41
				frá Balloontyres
				Do you have pictures from outside of the car?