Síða 1 af 1
Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
Posted: 26.jan 2015, 19:00
frá andrib85
Sælir. Ég Er með Patrol hásingar undir jeppanum hjá mér og orginan vacum læsingin hjá mér er brotinn. Ef ég skipti yfir í aftermarket loftlás er ég þá komin með sterkari læsingu en ég var með fyrir?
Re: Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
Posted: 27.jan 2015, 08:36
frá jongud
andrib85 wrote:Sælir. Ég Er með Patrol hásingar undir jeppanum hjá mér og orginan vacum læsingin hjá mér er brotinn. Ef ég skipti yfir í aftermarket loftlás er ég þá komin með sterkari læsingu en ég var með fyrir?
Þetta virðist nú vera nokkuð sterkur búnaður,

En nýjustu ARB læsingarnar með sérhertum tannhjólum sem læsast inni í keisingunni ættu að vera eitthvað sterkari.

Re: Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
Posted: 27.jan 2015, 10:19
frá ivar
Ég held að þessi patrol lás sé ekkert að brotna nema ef vacum stýringin sé biluð og lásinn hálfur á.
Re: Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
Posted: 27.jan 2015, 15:58
frá andrib85
ivar wrote:Ég held að þessi patrol lás sé ekkert að brotna nema ef vacum stýringin sé biluð og lásinn hálfur á.
já það er einmitt það sem gerðist hjá mér. og sætið beyglaðist illa svo ég get ekki sett annan vacum lás, ég held að ég endi bara með því að skipta um hásingu og setja lofttjakk á lásinn
Re: Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
Posted: 27.jan 2015, 20:00
frá Brjotur
það er auðvelt að laga Patrol lásinn og ekki dýrt í hann þannig lagað 40.000 kall minnir mig að hlutirnir kosti í hann
Re: Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
Posted: 28.jan 2015, 11:27
frá E.Har
Vélaverkstæði Kristjáns í Borgarnesi er að smíða lofttjakka. Bæði í Toyota og Patrol lásana sem koma í staðin fyrir mebru eða rafmagnsbrasið.
Hugsa að ARB sé strekara en hvoru tveggja nógu stekt.