Síða 1 af 1

Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Posted: 21.jan 2015, 11:19
frá dazy crazy
Góðan daginn

Ég hef verið að reyna að finna hvaða skiptingu ég er með, minnir að hún eigi að vera TH400 en datt í hug hvort þið gætuð hjálpað mér. :D

Hvað er verðið á svona skiptingu?

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Posted: 21.jan 2015, 11:49
frá Stjáni Blái
Þessi skipting heitir 4L80. Það mætti í raun segja að hún sé TH400 með yfirgír

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Posted: 21.jan 2015, 12:10
frá svarti sambo
Mér sýnist þetta vera það sama og þessi, eins og stjáni nefnir.
http://www.ebay.com/itm/4L80E-Transmiss ... 1453803441

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Posted: 21.jan 2015, 14:08
frá jeepcj7
Mjög þægilegt til að þekkja skiptingar að vestan í sundur. ;O)
Verðið er afstætt fer algerlega eftir ástandi og eftirspurn sem ætti í þessu tilviki að vera talsverð þar sem að þetta er talin góð skipting það hefur oft verið dálítið bras með litlu systurina (700 kassann 4L60)

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Posted: 23.jan 2015, 00:41
frá dazy crazy
Ég ætla að skoða þetta á morgun, ef hún er þessi sem þið nefnið er hún þá 4ra gíra?

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Posted: 23.jan 2015, 01:32
frá Þráinn