Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Postfrá dazy crazy » 21.jan 2015, 11:19

Góðan daginn

Ég hef verið að reyna að finna hvaða skiptingu ég er með, minnir að hún eigi að vera TH400 en datt í hug hvort þið gætuð hjálpað mér. :D

Hvað er verðið á svona skiptingu?
Viðhengi
2015-01-20 22.45.30.jpg
2015-01-20 22.45.30.jpg (116.09 KiB) Viewed 2834 times
2015-01-20 22.44.34.jpg
2015-01-20 22.44.34.jpg (110 KiB) Viewed 2834 times
2015-01-20 22.45.12.jpg
þetta er á húsinu hægra megin neðarlega
2015-01-20 22.45.12.jpg (90.88 KiB) Viewed 2834 times
2015-01-20 22.44.45.jpg
þetta spjald er ofarlega farþegamegin
2015-01-20 22.44.45.jpg (123.91 KiB) Viewed 2834 times




Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Postfrá Stjáni Blái » 21.jan 2015, 11:49

Þessi skipting heitir 4L80. Það mætti í raun segja að hún sé TH400 með yfirgír

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Postfrá svarti sambo » 21.jan 2015, 12:10

Mér sýnist þetta vera það sama og þessi, eins og stjáni nefnir.
http://www.ebay.com/itm/4L80E-Transmiss ... 1453803441
Fer það á þrjóskunni

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Postfrá jeepcj7 » 21.jan 2015, 14:08

Mjög þægilegt til að þekkja skiptingar að vestan í sundur. ;O)
Verðið er afstætt fer algerlega eftir ástandi og eftirspurn sem ætti í þessu tilviki að vera talsverð þar sem að þetta er talin góð skipting það hefur oft verið dálítið bras með litlu systurina (700 kassann 4L60)
Viðhengi
transid_zps6f45f08f.gif
transid_zps6f45f08f.gif (66.29 KiB) Viewed 2729 times
tranny_dimensions_zps7db91d49.jpg
tranny_dimensions_zps7db91d49.jpg (47.03 KiB) Viewed 2729 times
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Postfrá dazy crazy » 23.jan 2015, 00:41

Ég ætla að skoða þetta á morgun, ef hún er þessi sem þið nefnið er hún þá 4ra gíra?

User avatar

Þráinn
Innlegg: 90
Skráður: 02.mar 2011, 19:34
Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
Bíltegund: Chevrolet K2500
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Hafa samband:

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Postfrá Þráinn » 23.jan 2015, 01:32



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir