að breyta Parol AC dælu í loftdælu ?
Posted: 20.jan 2015, 21:09
Sælir félagar,
Veit að hér inni er einhversstaðar þráður um þetta en finn kvikindið ekki :( hvernig er það að breyta AC dælunni í loftdælu,,,, aðallega er ég að leita að hvað þarf ég að gera rafmagnslega séð til að græja svona ?? Búinn að rífa dæluna úr og hef hug á að nota veturinn í að græja þetta. Reif hana úr af örðum ástæðum og ætla bara að láta vaða á loftdælu dæmið :)
allar uppl. vel þegnar kæru félagar !
kv.: Þórjón
P.S. myndir myndu sko ekki skemma með progressið ;)
Veit að hér inni er einhversstaðar þráður um þetta en finn kvikindið ekki :( hvernig er það að breyta AC dælunni í loftdælu,,,, aðallega er ég að leita að hvað þarf ég að gera rafmagnslega séð til að græja svona ?? Búinn að rífa dæluna úr og hef hug á að nota veturinn í að græja þetta. Reif hana úr af örðum ástæðum og ætla bara að láta vaða á loftdælu dæmið :)
allar uppl. vel þegnar kæru félagar !
kv.: Þórjón
P.S. myndir myndu sko ekki skemma með progressið ;)