Síða 1 af 1

80 cruiser.

Posted: 19.jan 2015, 01:06
frá JLS
Hafa verið settar patrol hásingar undir 80 cruiser? og veit einhver hvað þetta er mikil vinna? er huxanlegt að einhver eigi mót af strífufestingum og öðruslíku í svona mix?