Síða 1 af 1

Að breyta 90 cruiser úr 5 manna í 7-8 manna?

Posted: 18.jan 2015, 22:14
frá GuztiB
Veit einhver hvort það er mikið vesen/smíði að setja auka sæti í skottið á 90 cruiser svo hann verði 7 eða 8 manna, og fá skoðun á það? Eða hvort það er yfir höfuð hægt?

Re: Að breyta 90 cruiser úr 5 manna í 7-8 manna?

Posted: 18.jan 2015, 23:12
frá joisnaer
eru ekki sæti afturí 90 cruiser??

Re: Að breyta 90 cruiser úr 5 manna í 7-8 manna?

Posted: 18.jan 2015, 23:25
frá GuztiB
Þeir eru nefnilega til bæði 5 og 8 manna