Fini dæla sem gefst upp
Posted: 18.jan 2015, 18:46
Sælir, ég er með gamla FINI dælu sem lætur þannig að hún dælir á flottum þrýsting í ca 10-15m en eftir það gengur hún á fullum snúning en það kemur lítið sem ekkert loft úr henni.
Þessi dæla lenti einu sinni í sjó en var þrifin upp í kjölfarið og allt er í lagi að því er virðist en þó er búið að fjarlægja relay-ið og power takkann úr henni.
Veit einhver hvað getur verið að hrjá dæluna eða er þetta bara duty cycle tíminn sem er að stoppa mig? þegar hún kólnar þá fer hún aftur að dæla eðlilega. Ég var að velta fyrir mér hvort þetta væri þéttigúmmíið sem hætti að þétta stimpilinn við ákveðinn hita eða álíka. Ég hef reyndar ekki skoðað stimpilinn þegar þetta er að gerast en mótorinn er á fullu. Ágætt að taka fram að þessi dæla er ekki í bílnum, er bara notuð utan bíls í kulda við áfyllingar.
Þessi dæla lenti einu sinni í sjó en var þrifin upp í kjölfarið og allt er í lagi að því er virðist en þó er búið að fjarlægja relay-ið og power takkann úr henni.
Veit einhver hvað getur verið að hrjá dæluna eða er þetta bara duty cycle tíminn sem er að stoppa mig? þegar hún kólnar þá fer hún aftur að dæla eðlilega. Ég var að velta fyrir mér hvort þetta væri þéttigúmmíið sem hætti að þétta stimpilinn við ákveðinn hita eða álíka. Ég hef reyndar ekki skoðað stimpilinn þegar þetta er að gerast en mótorinn er á fullu. Ágætt að taka fram að þessi dæla er ekki í bílnum, er bara notuð utan bíls í kulda við áfyllingar.