Síða 1 af 1
Gormar undir Hilux
Posted: 14.jan 2015, 01:03
frá friður
Hér kemur klassísk spurning, er að setja undir hjá mér 70 cruser hásingu. Er að fara undir 2000 arg af hilux, og hvaða gormar hafa dugað..ome.60 cruser,range rover...eða hvaða fjanda. Er með loftpúða að aftan og dempara frá þeim í parti.
Góðar stundir
Re: Gormar undir Hilux
Posted: 14.jan 2015, 08:54
frá Heiðar Brodda
sæll ég er með stytta patrol gorma undir hjá mér og flott fjöðrun og með 70 krúser hásingu kv Heiðar Brodda
Re: Gormar undir Hilux
Posted: 14.jan 2015, 17:54
frá Startarinn
Ég er með 90 cruiser afturgorma, mér finnst þeir of stífir, en ég veit reyndar ekki hvort þetta kemur úr 5 eða 7 manna bíl, efri skálarnar koma úr patrol, tók 1 tommu eða svo af gormunum að neðan til að þetta passiaði allt saman
Re: Gormar undir Hilux
Posted: 14.jan 2015, 19:20
frá Bskati
Fox Coilover, kostar minna en menn halda og nánast endalaust framboð af gormum og einfalt að koma fyrir :)
Re: Gormar undir Hilux
Posted: 14.jan 2015, 20:19
frá friður
Þetta er eitthvað sem ég vill skoða alvarlega, áttu einhverjar upplysingar um þetta dæmi