Síða 1 af 1

Loftpúðar í usa pickup

Posted: 04.jan 2015, 18:53
frá Elmar Þór
Sælir drengir, hvaða loftpúða hafa menn verið að setja í þessa usa pickup bíla, ég er með silverado 2500 hd og langar að setja púða í hann, hann er óbreyttur.
Hvað burða á púðum 1200 kg eða 1600 kg ?

Re: Loftpúðar í usa pickup

Posted: 04.jan 2015, 22:39
frá ivar
1600kg
Er með svoleiðis í breyttum f350 og er c.a 60 psi í honum venjulega og passlega stífur. Þarf að pumpa frekar mikið í þá þegar ég er með bílinn kárann í ferð svo ef ég færi í þetta aftur myndi ég íhuga stærri púða frekar en minni.

Re: Loftpúðar í usa pickup

Posted: 05.jan 2015, 02:17
frá Elmar Þór
Takk fyrir svarið, ég fer einhvað á stúfana og skoða þetta

Re: Loftpúðar í usa pickup

Posted: 05.jan 2015, 03:34
frá Hagalín
1600kg púðarnir hafa reynst vel.
Þeir eru notaðir undir túristabílana sem eru oft á tíðum full lestaðir af fólki.
Bæði Exursion venjulegir, Exursion XXL (Löngu) og svo Econoline.

Mæli með þeim.

Re: Loftpúðar í usa pickup

Posted: 05.jan 2015, 20:15
frá Elmar Þór
Takk fyrir þetta.