Sælir drengir, hvaða loftpúða hafa menn verið að setja í þessa usa pickup bíla, ég er með silverado 2500 hd og langar að setja púða í hann, hann er óbreyttur.
Hvað burða á púðum 1200 kg eða 1600 kg ?
Loftpúðar í usa pickup
Re: Loftpúðar í usa pickup
1600kg
Er með svoleiðis í breyttum f350 og er c.a 60 psi í honum venjulega og passlega stífur. Þarf að pumpa frekar mikið í þá þegar ég er með bílinn kárann í ferð svo ef ég færi í þetta aftur myndi ég íhuga stærri púða frekar en minni.
Er með svoleiðis í breyttum f350 og er c.a 60 psi í honum venjulega og passlega stífur. Þarf að pumpa frekar mikið í þá þegar ég er með bílinn kárann í ferð svo ef ég færi í þetta aftur myndi ég íhuga stærri púða frekar en minni.
Re: Loftpúðar í usa pickup
Takk fyrir svarið, ég fer einhvað á stúfana og skoða þetta
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Loftpúðar í usa pickup
1600kg púðarnir hafa reynst vel.
Þeir eru notaðir undir túristabílana sem eru oft á tíðum full lestaðir af fólki.
Bæði Exursion venjulegir, Exursion XXL (Löngu) og svo Econoline.
Mæli með þeim.
Þeir eru notaðir undir túristabílana sem eru oft á tíðum full lestaðir af fólki.
Bæði Exursion venjulegir, Exursion XXL (Löngu) og svo Econoline.
Mæli með þeim.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Loftpúðar í usa pickup
Takk fyrir þetta.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur