Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Postfrá andrib85 » 03.jan 2015, 22:49

Ég heyrði orðróm um dagið að einhverjir jeppareynslubolltar ætli sér að setja fjórar unimog hásingar og 8st 54" dekk undir Ford F 650 vörubíl. Félagi minn sá svo gulan F 650 fyrir utan iðnaðarhúsnæði á Esjumelum. Kannast einhver við þetta project? Og það væri virkilega gaman að hafa breytingarþráð um þetta á spjallinu
Viðhengi
received_881665761864050.jpeg
received_881665761864050.jpeg (18.46 KiB) Viewed 5537 times


Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Postfrá AgnarBen » 03.jan 2015, 23:52

Ég hef haft nasaþef af þessu projecti líka, þetta er ekki Ford heldur Chevrolet af samsvarandi stærð. Veit samt ekki alveg með þennan háingafjölda hjá þér en efast ekki um að þetta verður á 54" dekkjum :-)
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Postfrá lecter » 04.jan 2015, 05:03

fanst einginn unimog sem hentaði i verkefnið ? þá hefði bara verið hægt að skrúfa dekkin undir og aka á fjöll

User avatar

arniph
Innlegg: 95
Skráður: 02.okt 2011, 16:13
Fullt nafn: Árni Páll Haraldsson

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Postfrá arniph » 04.jan 2015, 13:03

nei guð sé lof fyrir það því ef við værum alltaf að hjakka í sama farinu þá væri engar nýungar í þessu sporti.

User avatar

KjartanBÁ
Innlegg: 60
Skráður: 04.jan 2014, 20:29
Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
Bíltegund: Wrangler/Cherokee
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Postfrá KjartanBÁ » 04.jan 2015, 13:18

djöfullin sjálfur, 3 hásingar væru yfirdrifið nóg en hvað veit ég um bíla yfir 3 tonnum, ég er bara fyrir litla willys bíla
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Postfrá jongud » 04.jan 2015, 13:28

Ég heyrði frá tiltölulega öruggri heimild að fjórða hásingin yrði ekki með...

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Postfrá ellisnorra » 05.jan 2015, 17:13

Hér hafa margir heyrt eitthvað greinilega, hver ætlar nú að skúbba almennilega um þetta? :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Postfrá andrib85 » 06.jan 2015, 00:32

elliofur wrote:Hér hafa margir heyrt eitthvað greinilega, hver ætlar nú að skúbba almennilega um þetta? :)

Nákvæmlega. Ég vill heyra öruggar heimildir. Þetta er svo spennandi project...
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


Rodeo
Innlegg: 74
Skráður: 01.aug 2012, 01:01
Fullt nafn: TUMl TRAUSTAS0N
Bíltegund: Ford Explorer
Staðsetning: Alaska

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Postfrá Rodeo » 06.jan 2015, 07:37

Á þessi þá eftir að líta út eitthvað á þessa leið með öðru nefi?

http://www.unicat.com/cn-en/pics/MD52h- ... 06x6-2.php

Múkkinn er búinn að vera fáanleg með þremur hásingum nokkuð lengi fyrir hernaðarbrölt og í einhvern tíma til annara nota. http://www.trucktrend.com/features/news ... _5000_6x6/
2013 Toyota Highlander Hybrid
2006 Ford Explorer Hákur Seldur
2008 Toyota Prius Sparibaukur
1995 Isuzu Rodeo Seldur

User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Postfrá Lindemann » 06.jan 2015, 12:58

Þessi hvíti kom til íslands fyrir svona 3 árum síðan. Ég fékk aðeins að vinna í honum þá eftir að afturdrifin hættu að virka.
Hann kemur ekki svona frá Benz, en það kom maður til landsins frá breytingafyrirtækinu sem smíðaði hann og ég aðstoðaði hann við að laga bílinn.

Þetta er ótrúlega flott græja og vönduð smíði. Innréttingin er með því flottasta sem ég hef séð.
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir