Hilux millikassa vésin!
Posted: 02.jan 2015, 21:06
Ok er með 99 Hilux á 38.
Um 6 leitið á nýársdagsmorgun fór millikassinn í fílu af þessu innanbæjar rápi og neitar mér um framdrif! Millikassastöngin er losaraleg. Ekkert f4x4 ljós, Ekkert lágt drif. Svo tilfinningin er skipti gaffall eða splitti ?
Ekkert skrölt eða neitt slíkt. Neitar bara um lágtht drif og framdrif!
Hvernig er frágangur á þessu?
Hvernig er líklegt að hægt sé að komast að þessu ofanfrá án þess að rífa kassann úr?
E.Har
að plokka á sima
Um 6 leitið á nýársdagsmorgun fór millikassinn í fílu af þessu innanbæjar rápi og neitar mér um framdrif! Millikassastöngin er losaraleg. Ekkert f4x4 ljós, Ekkert lágt drif. Svo tilfinningin er skipti gaffall eða splitti ?
Ekkert skrölt eða neitt slíkt. Neitar bara um lágtht drif og framdrif!
Hvernig er frágangur á þessu?
Hvernig er líklegt að hægt sé að komast að þessu ofanfrá án þess að rífa kassann úr?
E.Har
að plokka á sima