Ok er með 99 Hilux á 38.
Um 6 leitið á nýársdagsmorgun fór millikassinn í fílu af þessu innanbæjar rápi og neitar mér um framdrif! Millikassastöngin er losaraleg. Ekkert f4x4 ljós, Ekkert lágt drif. Svo tilfinningin er skipti gaffall eða splitti ?
Ekkert skrölt eða neitt slíkt. Neitar bara um lágtht drif og framdrif!
Hvernig er frágangur á þessu?
Hvernig er líklegt að hægt sé að komast að þessu ofanfrá án þess að rífa kassann úr?
E.Har
að plokka á sima
Hilux millikassa vésin!
Re: Hilux millikassa vésin!
Ég hef lent í að gera við svipað held ég, gírstongin er farin út af braut ef svo má segja og er ekki lengur virk, þetta er í raun sáraeinfalt. Þú verður að losa allt fra gírstöngunum inní bil þannig að þú horfir ofan á gírkassan þar niður um gólfið og losir svo að mig minnir 4 bolta er halda millikassa stönginni og tekur stongina upp og setur skiftigafflana sem eru 2 i samsíða stöðu og setur siðan stöngina ofani, til að vera viss um að stongin se a rettum stað þa prufarðu að skifta kassanum aður en öllu er raðað saman.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Hilux millikassa vésin!
Það sem mig grunaði. :-). Best að fara að rífa.
Takk
Einar Har
ps eru einhverjir sem þekkja þennan vagn hér, held að Johann Ingi eða einhvað líkt hafi græjað hann. Ég fékk hann að vestan í sumar og hef haft hann mikið í höndunum síðan :-(.
Takk
Einar Har
ps eru einhverjir sem þekkja þennan vagn hér, held að Johann Ingi eða einhvað líkt hafi græjað hann. Ég fékk hann að vestan í sumar og hef haft hann mikið í höndunum síðan :-(.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Hilux millikassa vésin!
Ok splittið sem heldur gafflinum á öxlinum er horfið. pinni ca 3mm sinnum 20 mm sexkannthaus. Fæst þetta nokkuð fyrr en á mánudag í Toyota?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur