Síða 1 af 1

Val á stífu kerfi ?

Posted: 31.des 2014, 20:22
frá Kristinn
Sælir félagar . Nú er heilabrot um hvaða stífu kerfi á að koma undir Roverinn að aftan , Forlink(5link) , A link eða radiusarmar úr frammfjöðrun ? hvað mæla menn með ? (Besta jeppafjöðrun á 46")Kv Kristinn

Re: Val á stífu kerfi ?

Posted: 01.jan 2015, 12:38
frá jongud
Passaðu bara að hafa stífurnar nógu langar. Hann Guðmundur hjá GJ járnsmíði var með góðan fyrirlestur hjá F4X4 í byrjun desember þar sem hann færði góð rök fyrir lengri stífum að aftan eftir því sem dekkin eru stærri.