Síða 1 af 1

Pajero sem fer ekki í gang

Posted: 30.des 2014, 22:56
frá johannst
sælir drengir,

getur einhver skotið á ástæðu fyrir því að 2001 ár af pajero,Bensín bíll. sem var settur í gang með fjarstarti og fékk að ganga í 10m, og síðan þegar sést var inn í hann og drepið á bílnum og reynt að setja í gang aftur þá neitar bíllin að fara í gang, ????
það er búið að aftengja fjarstarið en það virðist ekki vera málið.
einhverjar hugmyndir

Re: Pajero sem fer ekki í gang

Posted: 30.des 2014, 23:18
frá svarti sambo
Skot út í loftið. þjófavörnin er á. Prufaðu að læsa bílnum og opna hann aftur með fjarstýringunni.