Síða 1 af 1

Vélaskipti í Toyota Hilux.

Posted: 23.des 2010, 19:47
frá Kölski
Sælir/ar. Var að pæla með vélaskipti í Hiluxnum mínum. Hann er 98'. Langar að skella Cruiser 120 3.0l vél í hann
Hefur einhver farið í svoleiðis breytingar?. Jafnframt eru einhverjir snillingar hérna sem geta sagt mér hvað þarf að hugsa út í varðandi tölvumálini við þetta.?????

Re: Vélaskipti í Toyota Hilux.

Posted: 23.des 2010, 21:53
frá JonHrafn
Ég myndi aldrei leggja í svona swapp nema hafa partabílinn á staðnum og eða fullan aðgang að honum. Þá eru menn pottþéttir með allar tölvur , mælaborð osfr..... Ef þú ert með þetta þannig þá er þetta "bara" handavinna :)=

Re: Vélaskipti í Toyota Hilux.

Posted: 23.des 2010, 22:51
frá ellisnorra
Yfirleitt lendir maður í að þurfa að klippa einhverja víra þegar maður er að rífa loomið úr, númer 1, 2 og 3, merkja alla enda saman! Þegar ég hef framkvæmt svona set ég 'teip-fána' á báða enda, skrifa númer og glósa á blað hvar ca klippt var í boddyinu og allt sem ég veit um viðkomandi vír. Þetta auðveldar samsetningu mjög mikið, sérstaklega ef eitthvað líður á milli rifs og samsetningar.

Hér er ég búinn að rífa cherokee vél úr og merkja allt.
Image

Þetta hefur verið gert áður, allavega mótor úr 90 krúser í hilux. Mig minnir að það hafi verið gert í Knarrarholti á suðurlandi, getur sjálfsagt googlað það.

Re: Vélaskipti í Toyota Hilux.

Posted: 24.des 2010, 00:22
frá JonHrafn
Passar, Atli í knarrarholti setti 1kzt-e úr 90 cruiser í 4runnerinn sinn, sú vél er með "common rail" en ekki olíuverki, sem þýðir meira rafmagn heldur en í 1kzt sem við settum ofan í hiluxinn hjá okkur, sem er með gamaldags olíuverki.

Re: Vélaskipti í Toyota Hilux.

Posted: 24.des 2010, 00:41
frá Hlynurh
JonHrafn wrote:1kzt-e

það er ekki alveg rétt hjá þér hún er ekki common rail hún er samt með meira rafkerfi enn mótorinn sem þú settir í hjá þér

svo er þetta ekki bara nokkuð simple er ekki alltaf sér loom fyrir tölvuna eins og í flestum af þessum toyotum munda bara eftir forhitunar unitinu svo bara tengja plús mínu sviss og olíudælu og eitthvað

kv Hlynur