Ég er að spá í að breyta Lc90 fyrir 35" og er að velta fyrir mér hvort það sé mikill munur á 35 og 38" breytingunni.
Er einhver hérna sem væri til í að deila reynslu sinni í þessum málum?
Ég las á spjallinu að menn hafa verið að setja 4 cm klossa undir gormana til að hækka þá fyrir 35"
Er það rétt?
Eru menn ekki hættir að boddíhækka jeppa?
Ekki væri verra ef einhver á uppskriftina af þessu á myndaþræði..
35-38" breyting á lc90
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 35-38" breyting á lc90
Ég er á 35-tommu LC90 og hann er bara hækkaður upp á boddíi og klippt úr. Það er svolítið meira maus að fara í 38-tommu vegna hurðanna að aftan. Ég hef ekki heyrt af neinum sem hefur sloppið við að færa hásinguna aftar.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: 35-38" breyting á lc90
Það var slatti af 90 cruiserum sem voru settir á 38" án hásingarfærslu þeir voru frekar háir og talinn talsverður munur á getu í snjó vegna rassþyngdar.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: 35-38" breyting á lc90
Eina rétta leiðin er að færa hásinguna aftar, man samt ekki í fljótu hversu mikið hún er færð
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: 35-38" breyting á lc90
aftur hásinginn er bara færð til svo dekkið sé vel frítt í samslætti og ekkert skorið úr að framan en ég man ekki leingur i cm en minnir 10cm en þú sérð það strax 14 er lika tala sem kemur upp en þetta var 97-2000
Re: 35-38" breyting á lc90
þetta er greinilega aðeins meira mál en ég hélt.
Annaðhvort fer hann bara á 35" miðað við þessar upplýsingar eða
að ég reyni að skipta honum í eneinn patrolinn.
jongud- hvað er hann mikið hækkaður á boddíi hjá þér?
er mikið mál að hækka lc90 á boddíi?
eru menn ekki að hækka lc90 upp með klossum undir gorma?
Annaðhvort fer hann bara á 35" miðað við þessar upplýsingar eða
að ég reyni að skipta honum í eneinn patrolinn.
jongud- hvað er hann mikið hækkaður á boddíi hjá þér?
er mikið mál að hækka lc90 á boddíi?
eru menn ekki að hækka lc90 upp með klossum undir gorma?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 35-38" breyting á lc90
Bjarkilu wrote:...
jongud- hvað er hann mikið hækkaður á boddíi hjá þér? ...
Mér sýnist það vera um 2 tommur (5cm).
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur