Síða 1 af 1

Drifves á Musso

Posted: 26.des 2014, 12:48
frá gambri4x4
Hvernig ætli standi á því að minn Musso 97 2,9 bsk vilji ekki fara úr lágadrifinu þó hann fari úr 4x4 og í afturdrif þá situr hann sem fastast í lágadrifinu,,,,frekar þreytt svona ef maður skyldi ætla fara svona lengra til,,,,skiftimotor á millikassa virðist vinna sína vinnu allavega skiftir hann honum úr 4x4 í 4x2 en ekki úr lágadrifinu,,,tölva??motor??tengingar??? rofi???millikassi???

Re: Drifves á Musso

Posted: 26.des 2014, 19:53
frá draugsii
ég myndi veðja á millikassan sjálfan ef mótorinn er að gera það sem hann á að gera
man að vísu ekki alveg hvernig kassinn er uppbygður en það er ekkert rosalegt mál að taka svona kassa í sundur til að skoða hann

Re: Drifves á Musso

Posted: 26.des 2014, 19:59
frá biturk
Gæti verið tölvan, annars bara að rífaní sundur

Re: Drifves á Musso

Posted: 30.des 2014, 19:30
frá gulli77
var fyrir nokkrum árum í svona veseni skinjari á millikassanum sem nemur hvort bíllinn sé stop var ónítur

Re: Drifves á Musso

Posted: 30.des 2014, 20:43
frá runar7
hvar er þessi stopp skinjar?