Patrol, forhitari kemur ekki inn

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
andrig
Innlegg: 167
Skráður: 31.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
Bíltegund: Dodge Ram 2500
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Patrol, forhitari kemur ekki inn

Postfrá andrig » 25.des 2014, 14:33

Góðan daginn og gleðilega hátíð
Í gær þegar að ég starta bílnum mínum(92 patrol með 6.5 chevy) þá kemur forhitarinn ekki inn.
En það er líka manual hitari og þegar að ég held honum inni þá get ég startað bílnum en um leið og ég sleppi forhitaranum þá drepur bíllinn á sér.
Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að hrjá hann?
Myndband.
Mbk. Andri Þór


- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Patrol, forhitari kemur ekki inn

Postfrá svarti sambo » 25.des 2014, 18:35

Án þess að ég viti það, er forhitaranum ekki stýrt af vatnshitaskynjaranum.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Patrol, forhitari kemur ekki inn

Postfrá jongud » 26.des 2014, 17:34

Mig minnir að það sé svolítið sem kallast "afterglow" á mörgum glóðarkertastýringum. Þá er fyrst gefin fullur straumur og kertin látin glóa (auðvitað), og svo eftir að búið er að starta þá sé hafður minni straumur á kertunum til að halda vélinni í gangi. Það er þessi straumur sem kallast "afterglow".
Það gæti verið að þú náir að koma vélinni í gang, en af því að "afterglowið" vantar þá drepi hann á sér.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 52 gestir