Snúningsmælir í Patrol
Posted: 20.des 2014, 00:32
Sælir
Ég er með dauðan snúningsmæli í patrol 2.8 sem ég var að kaupa og nú spyr ég alveg grænn.
Hvaðan og hvernig er snúningurinn fenginn? Er það olíuverkið? Bílinn er með gömlu gerðina af olíuverki en var einhverntíman með þetta nýrra.
Allavegna deilið visku ykkar....vil fá mælirinn inn.
Kv Hjörtur
Ég er með dauðan snúningsmæli í patrol 2.8 sem ég var að kaupa og nú spyr ég alveg grænn.
Hvaðan og hvernig er snúningurinn fenginn? Er það olíuverkið? Bílinn er með gömlu gerðina af olíuverki en var einhverntíman með þetta nýrra.
Allavegna deilið visku ykkar....vil fá mælirinn inn.
Kv Hjörtur