Bensíndæla fyrir aukatank
Posted: 19.des 2014, 11:33
Ég er með aukatanksdælu sem er úr subarau 1800 sem gekk þurr og gafst upp
Er að leita að annari og þær liggja ekki beint á lausu. Eru dælur úr einhverjum öðrum bílum (og nýrri) sem spjallverjar mæla með sem aukatanksdælum. þ.e. eru utanáliggjandi (koma beint á lögn) og geta sogað upp c.a 0,5 m??
Hvar er annars helst að leita að nýjum dælum sem endast í þetta? Einhver með góða reynslu af einhverju?
Er að leita að annari og þær liggja ekki beint á lausu. Eru dælur úr einhverjum öðrum bílum (og nýrri) sem spjallverjar mæla með sem aukatanksdælum. þ.e. eru utanáliggjandi (koma beint á lögn) og geta sogað upp c.a 0,5 m??
Hvar er annars helst að leita að nýjum dælum sem endast í þetta? Einhver með góða reynslu af einhverju?