Síða 1 af 1

Hjálp! Jeep cherokee kveikir ljósin á nóttunni

Posted: 18.des 2014, 14:49
frá fastur


Ég er í frekar undarlegum vandræðum með Chrerokee 2002 þar sem hann á það til að:
    kveikja ljósin á nóttunni
    kipta um skoðun hvort það dagljósa búnaðurinn eigi að vera í gangi
    Slökkva ekki ljósin í farðþegarýminu.
    Blikka öllu í mælaborðinu eins og ég hafi sett lykill í

Dettur ykkur miklu spekingum einhvað í hug?

Kveðja, Birkir

Re: Hjálp! Jeep cherokee kveikir ljósin á nóttunni

Posted: 18.des 2014, 23:14
frá Aparass
Er ekki best í svona tilfellum að hringja í Guðmund Gjaldmiðil og fá hann til að hrekja þessa illu anda í burtu ;O

Re: Hjálp! Jeep cherokee kveikir ljósin á nóttunni

Posted: 19.des 2014, 00:40
frá svarti sambo
Án þess að ég viti það, en þá myndi ég halda að það væri kominn raki í eina tölvuna sem tengist þessu. skyldist á sínum tíma að þessir bílar séu fullir af allavega tölvum.