hefur einhver reynt að lengja Patrol?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
IngimundurR
Innlegg: 3
Skráður: 16.des 2014, 09:17
Fullt nafn: Ingimundur Róbertsson
Bíltegund: terrano

hefur einhver reynt að lengja Patrol?

Postfrá IngimundurR » 17.des 2014, 11:08

Sælir,
Hefur einhver hér reynt að lengja Patrol? Og ef svo, hvernig kom það út?



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: hefur einhver reynt að lengja Patrol?

Postfrá Sævar Örn » 17.des 2014, 15:02

Strákar frá Hellu í Velferðafélagi Íslenskrar Náttúru breyttu einum y60 patrol og gerðu 6 dyra, veit ekki hver staðan er á þeim bíl í dag en hann var allavega langt kominn seinast þegar ég sá mynd af honum á facebook síðasta vor minnir mig
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: hefur einhver reynt að lengja Patrol?

Postfrá RunarG » 17.des 2014, 15:27

Sævar Örn wrote:Strákar frá Hellu í Velferðafélagi Íslenskrar Náttúru breyttu einum y60 patrol og gerðu 6 dyra, veit ekki hver staðan er á þeim bíl í dag en hann var allavega langt kominn seinast þegar ég sá mynd af honum á facebook síðasta vor minnir mig


var hann ekki rifinn og selt úr honum?
minnir að ég hafi lesið hér inni eitthverntíman að það væri verið að fara rífa hann og væri til sölu..
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu

User avatar

Potlus
Innlegg: 61
Skráður: 15.des 2012, 22:01
Fullt nafn: Árni Páll Þorbjörnsson
Bíltegund: Grand Cherokee

Re: hefur einhver reynt að lengja Patrol?

Postfrá Potlus » 17.des 2014, 18:21



dabbigj
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 17:22
Fullt nafn: Davíð Geir Jónasson

Re: hefur einhver reynt að lengja Patrol?

Postfrá dabbigj » 17.des 2014, 19:24

Svo var einhver tilraunastarfsemi með að bæta við auka hásingu sem að festist einhvernveginn í prófíltengi eða eitthvað álíka
það ætti að vera hægt að finna það hérna inná spjallborðinu með smá kænsku og natni

User avatar

Potlus
Innlegg: 61
Skráður: 15.des 2012, 22:01
Fullt nafn: Árni Páll Þorbjörnsson
Bíltegund: Grand Cherokee

Re: hefur einhver reynt að lengja Patrol?

Postfrá Potlus » 17.des 2014, 20:17



Höfundur þráðar
IngimundurR
Innlegg: 3
Skráður: 16.des 2014, 09:17
Fullt nafn: Ingimundur Róbertsson
Bíltegund: terrano

Re: hefur einhver reynt að lengja Patrol?

Postfrá IngimundurR » 27.des 2014, 22:54

Takk fyrir snögg og skilmerkileg svör :)
Þetta var áhugavert að skoða.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 53 gestir