Hraðamælir í Patrol 93
Posted: 21.des 2010, 12:56
Sælir
Nú er hraðamælirinn í Patrolnum farinn að bulla .Sýnir stundum ekki neinn hraða en stoppar oftast í 130- 180 sem stenst ekki á Patrol!
nú er spurningin er þetta pungurinn á kassanum eða mælirinn sjálfur? kannski einhver hérna kannist við þetta og viti svarið
kv Bjarni
Nú er hraðamælirinn í Patrolnum farinn að bulla .Sýnir stundum ekki neinn hraða en stoppar oftast í 130- 180 sem stenst ekki á Patrol!
nú er spurningin er þetta pungurinn á kassanum eða mælirinn sjálfur? kannski einhver hérna kannist við þetta og viti svarið
kv Bjarni