Þyngd á patrol millikassa?
Posted: 10.des 2014, 00:43
Veit einhver hér nákvæmlega hvað patrol millikassi er þungur, úr '90 og yngri bílunum? Og hvað er með í þeirri tölu; er olía á kassnaum og er handbremsubúnaðurinn á honum?
Kv. Freyr
Kv. Freyr