Síða 1 af 1

Þyngd á patrol millikassa?

Posted: 10.des 2014, 00:43
frá Freyr
Veit einhver hér nákvæmlega hvað patrol millikassi er þungur, úr '90 og yngri bílunum? Og hvað er með í þeirri tölu; er olía á kassnaum og er handbremsubúnaðurinn á honum?

Kv. Freyr

Re: Þyngd á patrol millikassa?

Posted: 10.des 2014, 05:50
frá jeepcj7
Ég vigtaði svona kassa úr 93 model 58 kg með olíu handbremsubúnaði og barka.