Síða 1 af 1
Backspace
Posted: 08.des 2014, 21:04
frá FORDJONNI
Góða kvöldið
Veit einhver hversu mikið backspace er hægt að hafa á dana 44 frammhásingu með 15" felgu.
Kveðja Jonni
Re: Backspace
Posted: 08.des 2014, 22:42
frá jeepcj7
Það er misjafnt það eru til svo margar gerðir af dana 44 algengt er ca.10-12 cm en það fer líka stundum eftir því hvort og hvernig upphækkunar armur er á hásingunni.
Ekkert vit í öðru en að mæla það bara sjálfur.
Re: Backspace
Posted: 09.des 2014, 15:03
frá FORDJONNI
Já ef ég ætti felgu sem slippi gæti ég mælt það.
Re: Backspace
Posted: 09.des 2014, 15:18
frá jeepcj7
Hvernig felgu vantar þig 5,6 eða 8 gata og hvar ertu á landinu?