Síða 1 af 1

Tilboð í að setja Webasto vélahitara

Posted: 04.des 2014, 12:58
frá Ingimundur
Sælir/sælar,

Ég á svona Webasto oil heater með fjarstýringu sem ég tók úr Pajero sem ég átti og vill setja í 2003 Trooper. Er einhver hér tilbúinn að gefa mér verð í að setja svona í?
kveðja,
Ingimundur
615-3404

Re: Tilboð í að setja Webasto vélahitara

Posted: 04.des 2014, 19:48
frá biturk
Hvar ertu a landinu

Re: Tilboð í að setja Webasto vélahitara

Posted: 05.des 2014, 23:32
frá Ingimundur
Sælir, í Reykjavík, er áhugi?
Kveðja,
Ingimundur

Re: Tilboð í að setja Webasto vélahitara

Posted: 06.des 2014, 00:20
frá biturk
já, það er áhugi en éger á ak :)

Re: Tilboð í að setja Webasto vélahitara

Posted: 06.des 2014, 09:24
frá Ingimundur
Nú jæja, takk samt fyrir sýndann áhuga og flutninginn á snjónum suður!

Re: Tilboð í að setja Webasto vélahitara

Posted: 14.des 2014, 23:45
frá sexlux
Fáðu tilboð hjá Bílasmiðnum uppá höfða.. þeir eru að selja og setja þessar miðrstöðvar í bílana ;)

Re: Tilboð í að setja Webasto vélahitara

Posted: 15.des 2014, 00:22
frá GFOTH
ég er til í að skoða þetta hjá þér