Ford Ranger V8 og 46" breyting

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 15.jan 2015, 18:21

Bíllinn komin af búkkum þangað til næst. Það sem er eftir er að tengja rafkerfi vélarinnar. Tengja mæla. Olíuþrýstingsmælir, hitamælir fyrir vél/skiptingu og volt mælir. Setja saman milligír og millikassa. Setja electróníska bensíngjöf í staðin fyrir barkastýrða. Hækka skúffu um 4 cm og tengja skiptibarkan við skiptinguna.
Viðhengi
20150115_170537.jpg
20150115_170537.jpg (100.5 KiB) Viewed 11024 times


Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Óskar - Einfari » 16.jan 2015, 10:46

Þessi bíll verður náttúrulega bara ruddalega flottur á 46" dekkjum!
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá MattiH » 16.jan 2015, 11:06

Hrikalega flottur !!!
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Hjörturinn » 16.jan 2015, 11:18

Jæja núna er hann sko kominn í útiskónna! :) Samsvarar sér virkilega vel á þessum túttum
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Bskati » 16.jan 2015, 13:07

Þetta lýtur mjög vel út hjá þér!
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá ellisnorra » 16.jan 2015, 18:21

Virkilega flottur bíll, æðislegt verkefni að fylgjast með :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 18.jan 2015, 13:14

Takk fyrir hrósin strákar. Hérna er ég búinn að mixa bensíngjöfina í bílinn. Það var minna mál en ég hélt og kemur þetta bara vel út
Viðhengi
20150118_120959.jpg
20150118_120959.jpg (100.1 KiB) Viewed 10767 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 18.jan 2015, 13:16

Svo smíðaði ég mælahús ofan á mælaborðið úr 1mm stáli. Ég ætla svo að mála það matsvart
Viðhengi
20150118_110112.jpg
20150118_110112.jpg (65.46 KiB) Viewed 10766 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá kjartanbj » 18.jan 2015, 13:18

Hann verður rosalegur hjá þér, mátt taka minn næst að þér :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 21.jan 2015, 23:54

Þá er Einar Ásgeir hálfnaður með að tengja rafkerfið. Núna styttist í gangsetningu sem verður vonandi í næstu viku :)
Viðhengi
20150121_233013.jpg
20150121_233013.jpg (130.57 KiB) Viewed 10620 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 26.jan 2015, 18:48

hér er ég búinn að tengja alla mælana, þá er bara krossleggja fingur og vona að þeir virki þegar sett verður í gang.
Viðhengi
20150126_113823.jpg
20150126_113823.jpg (56.5 KiB) Viewed 10500 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 26.jan 2015, 18:50

Svo þurfti ég að endurbæta lagnirnar að kassa svo að inntaksrörið komist fyrir
Viðhengi
20150126_173756.jpg
20150126_173756.jpg (124.26 KiB) Viewed 10500 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 30.jan 2015, 10:24

Hérna er ég búinn að tengja skiptirinn við skiptinguna. Þetta var minna mál en ég hélt og kemur þrusu vel út.
Viðhengi
20150129_205040.jpg
20150129_205040.jpg (91.73 KiB) Viewed 10406 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 30.jan 2015, 10:28

Svo er komin alvöru sjálfskiptikælir, ég nenni ekki að þurfa slá af vegna þess að skiptingin er orðin heit hehe
Viðhengi
20150129_222235.jpg
20150129_222235.jpg (103.37 KiB) Viewed 10411 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 31.jan 2015, 19:59

milligír smíðaður úr NP246 sem ég er að festa við patrol millikassa. Næst er að koma fyrir hraðamælisskynjaranum, svo er bara henda þessu undir og fara setja í gang. Mikið hlakkar mér til :)
Viðhengi
20150131_174135.jpg
20150131_174135.jpg (118.91 KiB) Viewed 10328 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Dúddi » 15.feb 2015, 16:03

sæll, hvar fékkstu millistykkið í þetta combo og öxulinn. áttu fl myndir og info


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá stjanib » 18.feb 2015, 02:29

Vel gert og gaman að fylgjast með þessu hjá þér, sammála Dúdda hérna áttu fleiri myndir og info um milligírinn hjá þér..

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá -Hjalti- » 18.feb 2015, 05:23

Þetta er allt til fyrirmyndar Andri , geggjaður bíll !
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 22.feb 2015, 15:14

Dúddi wrote:sæll, hvar fékkstu millistykkið í þetta combo og öxulinn. áttu fl myndir og info

Sæll. Renniverkstæðið skerpa breytti fyrir mig orginal öxlinum sem er í NP246 kassanum svo hann passaði Í Patrol kassan. Hann planaði líka fyrir mig húsið eftir að búið var að sjóða hann saman. Svo ætla èg að nota orginal rafmagnsdrifið sem kom á Np kassanum til þess að skipta úr hi í low. Èg gleimdi því miður að taka fleirri myndir.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 22.feb 2015, 15:15

Búið er að skera dekkin. Virkilega fljótlegt og skemmtilegt verk....
Viðhengi
20150218_181240.jpg
20150218_181240.jpg (91.51 KiB) Viewed 9795 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 22.feb 2015, 15:19

Svo var stórum áfanga nãð þegar við settum í gang í fyrsta skiptið :) og hún rauk sko í gang. Þurfti örugglega ekki nema 2 snúninga á vèl hehe,
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


Jonasj
Innlegg: 71
Skráður: 01.feb 2014, 22:05
Fullt nafn: Jónas Jónatansson
Bíltegund: Willys CJ7

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Jonasj » 22.feb 2015, 19:17

Flott Project. Er virkilega fljótlegt að skera dekkin eða varstu að grínast með þetta?

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 22.feb 2015, 20:03

Jonasj wrote:Flott Project. Er virkilega fljótlegt að skera dekkin eða varstu að grínast með þetta?

Þetta var sagt í kaldhæðni. Hvert dekk tejur um 2 tíma
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


kubburnr1
Innlegg: 80
Skráður: 26.jan 2011, 22:00
Fullt nafn: Daníel Heiðar Hallgrímsson

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá kubburnr1 » 22.feb 2015, 20:47

Mikið er hann orðinn vígalegur og flottur hjá þér Andri :)

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 14.mar 2015, 16:46

Jæja þá er græjan tilbúin og var fyrsti túr ekkert annað en stórferðin hjá F4X4. Bíllinn stóð sig hrikalega vel fyrir utan smá hitavandamál sem var fryrst og fremst því að kenna að viftukúplingin var farin að gefa sig, slúðraði bara og viftan rétt snérist. Hún var rifin úr í hvelli og bolltuð föst. Aflið var sko ekkert til að kvarta yfir og mótorinn vinnur gríðarlega vel á öllum snúningum. Eyðslan kom mèr mest að óvart. Hann vigtaði 2600kg með extra mikð af verkfærum, auka olíum, drullutjakk, 100l af bensíni og tvemur mönnum auk farangurs tilbúinn í ferð. Rvk-Blönduós 16l á hundraði og varmahlíð-gullfoss, Yfir kjöl. Tók 13 tíma og það var mjög þúngt færi seinni bart leiðarinnar og fórum við með 90l. Alveg klárlega minni eyðsla en V6 vélin hefði verið með. 46" dekkin komi vel út en ég þarf að míkja þau aðeins betur, skera meira út hliðarmunstrinu. maður þarf líka að keyra allt öðruvísi en á 44" dc
Viðhengi
IMG_20150301_143403.jpg
IMG_20150301_143403.jpg (194.87 KiB) Viewed 9353 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá ellisnorra » 14.mar 2015, 17:28

Fokkíng snilld. Innilega til hamingju með vígalegan bíl!
http://www.jeppafelgur.is/


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Fordinn » 14.mar 2015, 17:53

Þetta er svo fallegt verkfæri!!!!

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá jeepcj7 » 14.mar 2015, 20:31

Geggjaður bíll.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 15.mar 2015, 00:35

Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 15.mar 2015, 00:35

Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Finnur
Innlegg: 181
Skráður: 26.apr 2011, 13:41
Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Finnur » 15.mar 2015, 13:04

Sæll Andri

Virkilega vel heppnaður hjá þér. Til hamingju með kaggann.

kv
Kristján Finnur

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Járni » 15.mar 2015, 18:41

Þetta er alveg geggjað, hrikalega flott hljóð.

En... hvað næst??
Land Rover Defender 130 38"


einarak
Innlegg: 4
Skráður: 24.apr 2011, 14:06
Fullt nafn: Einar Ásgeir Kristjánsson

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá einarak » 16.apr 2015, 20:41

Hann tekur hraustlega á því þessi Ranger

https://www.youtube.com/watch?v=nsmVtoLT3dA

User avatar

Óttar
Innlegg: 232
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Óttar » 16.apr 2015, 21:16

einarak wrote:Hann tekur hraustlega á því þessi Ranger

https://www.youtube.com/watch?v=nsmVtoLT3dA



Flottur þessi! nóg af afli þarna á ferð :)


einarak
Innlegg: 4
Skráður: 24.apr 2011, 14:06
Fullt nafn: Einar Ásgeir Kristjánsson

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá einarak » 18.apr 2015, 00:19



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir