Ford Ranger V8 og 46" breyting

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá svarti sambo » 17.des 2014, 22:50

Geturðu ekki sett T í portið fyrir LS nemann og sett þá svo báða í t-ið.


Fer það á þrjóskunni

User avatar

Finnur
Innlegg: 181
Skráður: 26.apr 2011, 13:41
Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Finnur » 17.des 2014, 23:27

Sælir

Það er best að hreyfa ekki við orginal mælinum, Staðsetningin á mælinum er ekki tilviljun og hann hefur áhrif á output frá ECU. T stykki getur aukið kælingu eða hita og skekkt mælingu.

Ég held að mælirinn í mælaborðinu hjá þér sé að fá merki frá vélartölvunni fyrir v6, er samt ekki viss.

Ég myndi frekar fara bara í mekanískan mæli sem settur er í hosuna inn á vatnskassann. Skynjari og mælir saman í pakka kosta um 5 þús í bílanaust og er ekki með neitt rafmagn til að bila :)



kv
KFS

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 18.des 2014, 00:31

Finnur wrote:Sælir

Það er best að hreyfa ekki við orginal mælinum, Staðsetningin á mælinum er ekki tilviljun og hann hefur áhrif á output frá ECU. T stykki getur aukið kælingu eða hita og skekkt mælingu.

Ég held að mælirinn í mælaborðinu hjá þér sé að fá merki frá vélartölvunni fyrir v6, er samt ekki viss.

Ég myndi frekar fara bara í mekanískan mæli sem settur er í hosuna inn á vatnskassann. Skynjari og mælir saman í pakka kosta um 5 þús í bílanaust og er ekki með neitt rafmagn til að bila :)


kv
KFS


Ég á þannig mælir. Nota hann bara, það er einfaldast
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá jongud » 18.des 2014, 08:39

Það er örugglega hægt að finna út hvert viðnámið á að vera á upprunalega skynjaranum og kaupa annan svipaðann. Og ef mælirinn er að taka merki frá tölvunni er líka hægt að græja það með einhverju möndli.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Kiddi » 18.des 2014, 11:09

Vatnsskynjarinn er settur í heddið á LS vélum. Á hinu heddinu eru líka gengjur á sama stað, heddinu er reyndar snúið öðruvisi þar þannig að mig minnir að þetta sé aftarlega á heddinu farþegamegin. Mig minnir líka að þetta sé millimetra snitti, en þarna er ég í það minnsta með minn hitamæli tengdan við mælaborðið.

Skoðaðu svo vel hvernig þú tengir kælikerfið. Algeng mistök eru að blinda gufulagnirnar sem koma úr heddunum í stað þess að tengja þetta með réttum hætti.

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 18.des 2014, 13:04

Kiddi wrote:Vatnsskynjarinn er settur í heddið á LS vélum. Á hinu heddinu eru líka gengjur á sama stað, heddinu er reyndar snúið öðruvisi þar þannig að mig minnir að þetta sé aftarlega á heddinu farþegamegin. Mig minnir líka að þetta sé millimetra snitti, en þarna er ég í það minnsta með minn hitamæli tengdan við mælaborðið.

Skoðaðu svo vel hvernig þú tengir kælikerfið. Algeng mistök eru að blinda gufulagnirnar sem koma úr heddunum í stað þess að tengja þetta með réttum hætti.

Ég ætlaði að nota gatið í heddinu farþegamegin. Það er M12 snitti, en ég get ekki sett skynjaran fyrir hitamælirin þar vegna plássleysis. Sambandi við lagnirnar frá heddunum. Hvert tengi ég þær?
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


svenni g
Innlegg: 120
Skráður: 27.jan 2011, 16:04
Fullt nafn: Sveinn Gunnar Jónsson

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá svenni g » 18.des 2014, 15:41

andrib85 wrote:
Kiddi wrote:Vatnsskynjarinn er settur í heddið á LS vélum. Á hinu heddinu eru líka gengjur á sama stað, heddinu er reyndar snúið öðruvisi þar þannig að mig minnir að þetta sé aftarlega á heddinu farþegamegin. Mig minnir líka að þetta sé millimetra snitti, en þarna er ég í það minnsta með minn hitamæli tengdan við mælaborðið.

Skoðaðu svo vel hvernig þú tengir kælikerfið. Algeng mistök eru að blinda gufulagnirnar sem koma úr heddunum í stað þess að tengja þetta með réttum hætti.

Ég ætlaði að nota gatið í heddinu farþegamegin. Það er M12 snitti, en ég get ekki sett skynjaran fyrir hitamælirin þar vegna plássleysis. Sambandi við lagnirnar frá heddunum. Hvert tengi ég þær?


Sæll það er sennilega best fyrir þig að nota 2 skynjara þar sem þú verður að nota orginal fyrir chervoletinn út af tölvunni en einnig að nota mælirinn úr gömlu vélinni svo þú fáir rétta mælingu fyrir mælaborðið

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 18.des 2014, 16:34

svenni g wrote:
andrib85 wrote:
Kiddi wrote:Vatnsskynjarinn er settur í heddið á LS vélum. Á hinu heddinu eru líka gengjur á sama stað, heddinu er reyndar snúið öðruvisi þar þannig að mig minnir að þetta sé aftarlega á heddinu farþegamegin. Mig minnir líka að þetta sé millimetra snitti, en þarna er ég í það minnsta með minn hitamæli tengdan við mælaborðið.

Skoðaðu svo vel hvernig þú tengir kælikerfið. Algeng mistök eru að blinda gufulagnirnar sem koma úr heddunum í stað þess að tengja þetta með réttum hætti.

Ég ætlaði að nota gatið í heddinu farþegamegin. Það er M12 snitti, en ég get ekki sett skynjaran fyrir hitamælirin þar vegna plássleysis. Sambandi við lagnirnar frá heddunum. Hvert tengi ég þær?


Sæll það er sennilega best fyrir þig að nota 2 skynjara þar sem þú verður að nota orginal fyrir chervoletinn út af tölvunni en einnig að nota mælirinn úr gömlu vélinni svo þú fáir rétta mælingu fyrir mælaborðið

Það var einmitt hugmyndin allan tíman
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Kiddi » 18.des 2014, 16:56

andrib85 wrote:
Kiddi wrote:Vatnsskynjarinn er settur í heddið á LS vélum. Á hinu heddinu eru líka gengjur á sama stað, heddinu er reyndar snúið öðruvisi þar þannig að mig minnir að þetta sé aftarlega á heddinu farþegamegin. Mig minnir líka að þetta sé millimetra snitti, en þarna er ég í það minnsta með minn hitamæli tengdan við mælaborðið.

Skoðaðu svo vel hvernig þú tengir kælikerfið. Algeng mistök eru að blinda gufulagnirnar sem koma úr heddunum í stað þess að tengja þetta með réttum hætti.

Ég ætlaði að nota gatið í heddinu farþegamegin. Það er M12 snitti, en ég get ekki sett skynjaran fyrir hitamælirin þar vegna plássleysis. Sambandi við lagnirnar frá heddunum. Hvert tengi ég þær?


Sæll

Hér er eitthvað um þetta: http://www.pirate4x4.com/tech/billavista/Cooling/

Í stuttu máli þá leggur þú gufu lagnirnar (kallaðar steam vents) að hæsta punkt í kælikerfinu. Ég keypti lítinn kút af Summit Racing, svokallaðan "Surge tank" sem er gerður fyrir vatnskassalok og var með gengjum fyrir nippla. Kúturinn er settur á retúrlögnina frá miðstöðinni. Það sem þetta gerir er að lofttæma kerfið sjálfkrafa sem gerir að verkum að varmaburður kælivatnsins er meiri en ef það er loftblandað. Í kútinn liggur líka lögn frá vatnskassa til að lofttæma hann, hana tengdi ég þannig að ég tók milliþéttinguna úr vatnskassalokinu á vatnskassanum þannig að það hleypir stöðugt yfir í yfirfallsslönguna sem er tengd í kútinn. Síðan fylli ég á kælikerfið í gegnum kútinn.

En ég er sammála þeim sem segja að það sé ekki sniðugt að eiga við original vatnshitaskynjarann á vélinni. Frekar að mixa eitthvað bara fyrir skynjarann fyrir mælinn, það er ekki eins mikilvægt að hann sé alveg nákvæmur upp á gráðu til eða frá.

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 19.des 2014, 18:26

Kiddi wrote:
andrib85 wrote:
Kiddi wrote:Vatnsskynjarinn er settur í heddið á LS vélum. Á hinu heddinu eru líka gengjur á sama stað, heddinu er reyndar snúið öðruvisi þar þannig að mig minnir að þetta sé aftarlega á heddinu farþegamegin. Mig minnir líka að þetta sé millimetra snitti, en þarna er ég í það minnsta með minn hitamæli tengdan við mælaborðið.

Skoðaðu svo vel hvernig þú tengir kælikerfið. Algeng mistök eru að blinda gufulagnirnar sem koma úr heddunum í stað þess að tengja þetta með réttum hætti.

Ég ætlaði að nota gatið í heddinu farþegamegin. Það er M12 snitti, en ég get ekki sett skynjaran fyrir hitamælirin þar vegna plássleysis. Sambandi við lagnirnar frá heddunum. Hvert tengi ég þær?


Sæll

Hér er eitthvað um þetta: http://www.pirate4x4.com/tech/billavista/Cooling/

Í stuttu máli þá leggur þú gufu lagnirnar (kallaðar steam vents) að hæsta punkt í kælikerfinu. Ég keypti lítinn kút af Summit Racing, svokallaðan "Surge tank" sem er gerður fyrir vatnskassalok og var með gengjum fyrir nippla. Kúturinn er settur á retúrlögnina frá miðstöðinni. Það sem þetta gerir er að lofttæma kerfið sjálfkrafa sem gerir að verkum að varmaburður kælivatnsins er meiri en ef það er loftblandað. Í kútinn liggur líka lögn frá vatnskassa til að lofttæma hann, hana tengdi ég þannig að ég tók milliþéttinguna úr vatnskassalokinu á vatnskassanum þannig að það hleypir stöðugt yfir í yfirfallsslönguna sem er tengd í kútinn. Síðan fylli ég á kælikerfið í gegnum kútinn.

En ég er sammála þeim sem segja að það sé ekki sniðugt að eiga við original vatnshitaskynjarann á vélinni. Frekar að mixa eitthvað bara fyrir skynjarann fyrir mælinn, það er ekki eins mikilvægt að hann sé alveg nákvæmur upp á gráðu til eða frá.
ég er með nýan vatskassa úr LC 80 sem er 10mm þykkri en orginal LC kassinn. Ég kem ekki stærri kassa fyrir og gat fengið þennan í vinnuskiptum. Hann er með safnkútana uppi og niðri, sem er kannski ekki kjörið en miðað við reykningstöfluna sem er á þessum link sem þú settir inn þá ætti flatarmálið á kassanum að geta kælt niður 425hö. Það ætti að duga. En er það ekki rétt skilið hjá mér að gufulögnin á að tengjast efst í kassan. Og sambandi við hitaskynjaran þá var aldrei hugmyndin að eiga við orginal skynjaran á Ls vélinni
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 19.des 2014, 18:27

Kiddi wrote:
andrib85 wrote:
Kiddi wrote:Vatnsskynjarinn er settur í heddið á LS vélum. Á hinu heddinu eru líka gengjur á sama stað, heddinu er reyndar snúið öðruvisi þar þannig að mig minnir að þetta sé aftarlega á heddinu farþegamegin. Mig minnir líka að þetta sé millimetra snitti, en þarna er ég í það minnsta með minn hitamæli tengdan við mælaborðið.

Skoðaðu svo vel hvernig þú tengir kælikerfið. Algeng mistök eru að blinda gufulagnirnar sem koma úr heddunum í stað þess að tengja þetta með réttum hætti.

Ég ætlaði að nota gatið í heddinu farþegamegin. Það er M12 snitti, en ég get ekki sett skynjaran fyrir hitamælirin þar vegna plássleysis. Sambandi við lagnirnar frá heddunum. Hvert tengi ég þær?


Sæll

Hér er eitthvað um þetta: http://www.pirate4x4.com/tech/billavista/Cooling/

Í stuttu máli þá leggur þú gufu lagnirnar (kallaðar steam vents) að hæsta punkt í kælikerfinu. Ég keypti lítinn kút af Summit Racing, svokallaðan "Surge tank" sem er gerður fyrir vatnskassalok og var með gengjum fyrir nippla. Kúturinn er settur á retúrlögnina frá miðstöðinni. Það sem þetta gerir er að lofttæma kerfið sjálfkrafa sem gerir að verkum að varmaburður kælivatnsins er meiri en ef það er loftblandað. Í kútinn liggur líka lögn frá vatnskassa til að lofttæma hann, hana tengdi ég þannig að ég tók milliþéttinguna úr vatnskassalokinu á vatnskassanum þannig að það hleypir stöðugt yfir í yfirfallsslönguna sem er tengd í kútinn. Síðan fylli ég á kælikerfið í gegnum kútinn.

En ég er sammála þeim sem segja að það sé ekki sniðugt að eiga við original vatnshitaskynjarann á vélinni. Frekar að mixa eitthvað bara fyrir skynjarann fyrir mælinn, það er ekki eins mikilvægt að hann sé alveg nákvæmur upp á gráðu til eða frá.
ég er með nýan vatskassa úr LC 80 sem er 10mm þykkri en orginal LC kassinn. Ég kem ekki stærri kassa fyrir og gat fengið þennan í vinnuskiptum. Hann er með safnkútana uppi og niðri, sem er kannski ekki kjörið en miðað við reykningstöfluna sem er á þessum link sem þú settir inn þá ætti flatarmálið á kassanum að geta kælt niður 425hö. Það ætti að duga. En er það ekki rétt skilið hjá mér að gufulögnin á að tengjast efst í kassan. Og sambandi við hitaskynjaran þá var aldrei hugmyndin að eiga við orginal skynjaran á Ls vélinni
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


vallikr
Innlegg: 65
Skráður: 25.aug 2012, 11:37
Fullt nafn: Valdimar Kristinsson

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá vallikr » 19.des 2014, 20:14

Einu sinni sagði við mig mikill " besservisser " að olíukælir á mótorolíu sé meira atriði en vatnskassi .
olían fer um allan mótor.

Hljómaði nokkuð líklegt.

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá nobrks » 20.des 2014, 10:50

Það vantar ekki drifkraftinn!!
Verður gaman á sjá hvor dekkin þér à eftir að líka betur við :)

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Kiddi » 21.des 2014, 18:20

andrib85 wrote:ég er með nýan vatskassa úr LC 80 sem er 10mm þykkri en orginal LC kassinn. Ég kem ekki stærri kassa fyrir og gat fengið þennan í vinnuskiptum. Hann er með safnkútana uppi og niðri, sem er kannski ekki kjörið en miðað við reykningstöfluna sem er á þessum link sem þú settir inn þá ætti flatarmálið á kassanum að geta kælt niður 425hö. Það ætti að duga. En er það ekki rétt skilið hjá mér að gufulögnin á að tengjast efst í kassan. Og sambandi við hitaskynjaran þá var aldrei hugmyndin að eiga við orginal skynjaran á Ls vélinni


Ef vatnskassinn er efsti punktur í kælikerfinu þá gæti það mögulega gengið. Annars þarf að útbúa einhvern kút sem er hæsti punktur og gufulagnirnar tengjast í.

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 21.des 2014, 22:26

Kiddi wrote:
andrib85 wrote:ég er með nýan vatskassa úr LC 80 sem er 10mm þykkri en orginal LC kassinn. Ég kem ekki stærri kassa fyrir og gat fengið þennan í vinnuskiptum. Hann er með safnkútana uppi og niðri, sem er kannski ekki kjörið en miðað við reykningstöfluna sem er á þessum link sem þú settir inn þá ætti flatarmálið á kassanum að geta kælt niður 425hö. Það ætti að duga. En er það ekki rétt skilið hjá mér að gufulögnin á að tengjast efst í kassan. Og sambandi við hitaskynjaran þá var aldrei hugmyndin að eiga við orginal skynjaran á Ls vélinni


Ef vatnskassinn er efsti punktur í kælikerfinu þá gæti það mögulega gengið. Annars þarf að útbúa einhvern kút sem er hæsti punktur og gufulagnirnar tengjast í.

já. vatnskassinn er efsti púnktur kælikerfisins. svo er talað um að rafmagnsviftur séu betri en mekanískar. ég er með mekaníska viftu, ég hef er nokkuð viss um að hún dugi ef ég smíða góða trekt. svo ætla ég að setja góðar ristar á húddið sem ég get lokað ef það er vitlaust veður.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá ellisnorra » 21.des 2014, 23:02

Alltaf spennandi að kíkja á gang mála hér. Ég smíðaði rafmagnsvifur í subbann hjá mér, aðallega afþví að mekanísk komst ekki fyrir. Setti eina framaná og eina aftaná, varð að vera þannig út af plássleysi. Ég var mjög ánægður með hvað þær skila rosa loftflæði, mikið sog/bástur hinu megin við kassann og merkilega jafnt þótt þröngt sé smíðað. Ég var með viftur úr saab sem ég setti á blikk sem sem ég smíðaði í.
Linkur á mynd hér
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 21.des 2014, 23:55

Mér hegur bara alltaf fundist mekanískar viftur vera meira trausvekjandi, og einfaldari. Hvernig eru rafmagnsviftutnar að höndla það að fara á kaf í vatn t.d.?
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Wrangler Ultimate » 23.des 2014, 08:44

Sæll Andri,

Mekanískt er alltaf betra en rafmagnsdraslið... eyðir kannski hálfum lítra meira á hundraði en virkar samt alltaf betur að mínu mati.

t.d. ef maður lætur bílinn standa yfir nótt og það fennir all hressilega þá eiga rafmagnsvifturnar til að bræða úr sér ef maður gleymir að hreinsa þær...

Í stórferðinni á Vatnajökli um árið, var einn með rafmagnsviftu og var búinn að keyra heillengi og þá var eins og allt væri að fara til fjandans í húddinu... þá fór loksins rafmagnsviftan í gang og allt nötraði og þurfti smá hreinsun.

Annar kostur við mekaníska, hún er alltaf í gangi og minnkar því snjósöfnun í húddinu, ég var með mekaníska hjá mér í þeirri ferð og húddið mitt var autt, bróðir var með rafmagns og hans húdd var hálffullt af snjó því sú vifta var ekki stöðgugt í gangi..

ps.. ég er með rafmagnvsviftu núna.... það var ekki hægt að setja mekaníska á corvettu vatnsdæluna. Ég fékk mér viftu sem smellpassaði á vatnskassan hjá mér og var fyrri 8 cyl dreka.

eins og þú segir, hafðu bara góða trekt og þetta verður aldrei til vandræða.

kkv
gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 26.des 2014, 14:50

Maður á alltaf að auðvelda sér vinnuna ef maður getur hehe
Viðhengi
20141226_093741.jpg
20141226_093741.jpg (128.74 KiB) Viewed 6601 time
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 26.des 2014, 14:51

Búinn að leggja nýjar bramsulagnir
Viðhengi
20141226_094311.jpg
20141226_094311.jpg (104.72 KiB) Viewed 6601 time
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 26.des 2014, 14:52

Svo er ég komin með þennan fína vatnskassa. Elementið er 43x75x6
Viðhengi
20141226_123809.jpg
20141226_123809.jpg (108.67 KiB) Viewed 8647 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Bskati » 26.des 2014, 17:44

Þetta lýtur vel út hjá þér, V8 er málið, bensínið er svo ódýrt!

En hvar fékkstu þennan vatnskassa? Ég á einmitt eftir að leysa það áður en ég set mína V8 í lúxinn.

kv
Baldur
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 26.des 2014, 18:02

Bskati wrote:Þetta lýtur vel út hjá þér, V8 er málið, bensínið er svo ódýrt!

En hvar fékkstu þennan vatnskassa? Ég á einmitt eftir að leysa það áður en ég set mína V8 í lúxinn.

kv
Baldur

Keypti þennan hjá stjörnublikk. Kostaði 75.000 sem er bara nokkuð vel sloppið og hann lítur úr fyrir að vera nokkuð vandaður
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Bskati » 26.des 2014, 18:23

andrib85 wrote:
Bskati wrote:Þetta lýtur vel út hjá þér, V8 er málið, bensínið er svo ódýrt!

En hvar fékkstu þennan vatnskassa? Ég á einmitt eftir að leysa það áður en ég set mína V8 í lúxinn.

kv
Baldur

Keypti þennan hjá stjörnublikk. Kostaði 75.000 sem er bara nokkuð vel sloppið og hann lítur úr fyrir að vera nokkuð vandaður


Ekki svo slæmt verð og lítur vel út á mynd amk, spjalla við þá við tækifæri.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 03.jan 2015, 17:44

Ég hef ekki haft tíma til þess að vinna mikið í þessu um jólin. En ég er búinn að setja mótorin ofaní í síðasta sinn. Og svo smíðaði ég viftutrekt og festingar fyrir vatnskassan.
Viðhengi
20150103_153239.jpg
20150103_153239.jpg (130.42 KiB) Viewed 8514 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 09.jan 2015, 16:47

Ég fann þennan flotta stað fyrir hitaskynjarann. Snittaði bara fyrir honum í vatnsdæluna.
Viðhengi
20150108_095902.jpg
20150108_095902.jpg (95.5 KiB) Viewed 8396 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 09.jan 2015, 16:48

Hvað eru menn að nota sem bensínlagnir? Frá tank að vél
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá hobo » 09.jan 2015, 16:55

Þetta er allt saman helflott hjá þér!

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá svarti sambo » 09.jan 2015, 17:20

andrib85 wrote:Hvað eru menn að nota sem bensínlagnir? Frá tank að vél

Ég veit svo sem ekki almenna efnið, en ég hugsa að ég myndi nota mjúkan kopar og silfurkveikja réttan enda eða kóna.
Varðandi hitamælirinn, er hann ekki að mæla hitann inná vél þarna.
Annars lýst mér bara vel á þetta hjá þér.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 09.jan 2015, 18:02

svarti sambo wrote:
andrib85 wrote:Hvað eru menn að nota sem bensínlagnir? Frá tank að vél

Ég veit svo sem ekki almenna efnið, en ég hugsa að ég myndi nota mjúkan kopar og silfurkveikja réttan enda eða kóna.
Varðandi hitamælirinn, er hann ekki að mæla hitann inná vél þarna.
Annars lýst mér bara vel á þetta hjá þér.

Nei. Vatnið útaf fél
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá jongud » 09.jan 2015, 18:25

andrib85 wrote:Hvað eru menn að nota sem bensínlagnir? Frá tank að vél


Það er hægt að fá ryðfrí rör hjá Summitracing, svo er spurning hvort að Landvélar séu með eitthvað svipað.


Jonasj
Innlegg: 71
Skráður: 01.feb 2014, 22:05
Fullt nafn: Jónas Jónatansson
Bíltegund: Willys CJ7

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Jonasj » 09.jan 2015, 20:54

Eg notaði AN fittings fra summitracing og slöngur með stálkápu a þrýsti hliðinni og retur. Bensín slöngur fra barka i rest. Summit fittings passar upp a fuel railið.


Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá Wrangler Ultimate » 10.jan 2015, 12:04

Sæll Andri

Ryðfrí rör í MT ;) ég notaði 10mm rör og beygði það eftir grindinni.

Annars passaðu að vatnskassinn sé á gúmmípúðum og ekki beint boltaður við bílinn. Svona ál kassar liðast fljótt í sundur ef þeir flexa eins og grindin eða boddíið. Gömlu brass kassarnir þola það betur. Nokkrir mínir félagar hafa lent í því.

Kkv Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 10.jan 2015, 18:20

Tvöfalt 2 1/2 tommu ætti að duga. Núna hefst smíðin
Viðhengi
20150110_130420.jpg
20150110_130420.jpg (97.25 KiB) Viewed 8225 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 10.jan 2015, 20:50

Wrangler Ultimate wrote:Sæll Andri

Ryðfrí rör í MT ;) ég notaði 10mm rör og beygði það eftir grindinni.

Annars passaðu að vatnskassinn sé á gúmmípúðum og ekki beint boltaður við bílinn. Svona ál kassar liðast fljótt í sundur ef þeir flexa eins og grindin eða boddíið. Gömlu brass kassarnir þola það betur. Nokkrir mínir félagar hafa lent í því.

Kkv Gunnar

Ég bollta hann fastan en er með mjúka gúmmípúða á milli og ég get t.d. hreyft hann örlítið til þegar hann er fastur
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 13.jan 2015, 13:26

Þá er ég búinn að föndra saman pústið. Ég notaði 2 1/2" 1.6mm þykk rör frá Málmtækni.
Viðhengi
20150113_114108.jpg
20150113_114108.jpg (98.95 KiB) Viewed 8069 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá jeepcj7 » 13.jan 2015, 13:32

Þrælflott alveg hvað kostar svona efni?
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 13.jan 2015, 13:46

jeepcj7 wrote:Þrælflott alveg hvað kostar svona efni?

90° beygja 3.370kr 45° 2.992 og metar af róri 3.000
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá andrib85 » 14.jan 2015, 19:32

Vatnskassin komin í og þá sést hvernig trektin kemur úr
Viðhengi
20150114_143725.jpg
20150114_143725.jpg (88.05 KiB) Viewed 7993 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Postfrá villi58 » 15.jan 2015, 12:20

andrib85 wrote:Þá er ég búinn að föndra saman pústið. Ég notaði 2 1/2" 1.6mm þykk rör frá Málmtækni.

Flott! Svona á að gera þetta.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 30 gestir