Komið þið sælir,
Ég er með á bílnum hjá mér gamla CIBIE kastara sem eru orðnir ónýtir. Þeir eru bæði með háan geisla og þokugeisla. Hvað á maður að fá sér sem gæti leyst þá af hólmi? Er bara að tala um að hafa tvo kastara framan á.
Kv.
Sigurjón
Upplýsingar um kastara
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur