Síða 1 af 1

vesen með hraða og olíu mælir Patrol.

Posted: 24.nóv 2014, 06:27
frá Árni Braga
Hefur ekki einhver lent í því að hraða og olíu mælir virka ekki í patrol ef svo er ertu til í að deila því hér, Hvaða er að ?

Re: vesen með hraða og olíu mælir Patrol.

Posted: 24.nóv 2014, 12:38
frá ivar
Mælaborðin eru vandamál í Y60 bílnum amk. Ýmist hvaða mælar detta út og þá með hvaða hætti.
Hef átt bíl með leiðinlegan hraðamæli og annan þar sem snúningsmælirinn datt út af og til.

Re: vesen með hraða og olíu mælir Patrol.

Posted: 24.nóv 2014, 13:34
frá Árni Braga
þetta er Y61 hraðamælir.