Skröllt í Nissan Double Cab D22 - Video
Posted: 20.nóv 2014, 18:35
Góða kvöldið. Ég er með Nissan Double Cab 2005 ekinn 131þ. - það var skipt um blokk og tímagír 86þ.
Er búinn að vera lenda í leiðinda skröllt hljóði þegar ég ræsi vélina hjá mér. Það var að koma einstaka sinnum í sumar og þá í ræsingu og næstu mínútum þar á eftir, virtist svo dofna út hvort sem ég var á keyrslu eða kyrr. Stundum kom þetta líka ef bíllinn varð skyndilega blautur eins og að aka yfir ár/læki.
Síðustu daga hefur þetta verið að ágerast og farið að koma alltaf, frekar hátt og ekki dofna út á stuttum tíma eins og áður. Ég fór með hann á verkstæði í sumar en þeir fundu ekkert út úr þessu hljóði, héldu að það væri tímaverkið en komust ekki að neinni lausn.
Hérna eru tvö video. Þetta eru mjög háværir hvell-tikkir, veit ekki hvort að videoið gefi því nógu góð skil en þetta er þannig að það heyrist að það er eitthvað verulega furðulegt í gangi.
Video 1 http://www.dropshots.com/video.php?u=http%3A%2F%2Fmedia702.dropshots.com%2Fphotos%2F1232989%2F20141120%2F130850.mov
Video 2 http://www.dropshots.com/video.php?u=http%3A%2F%2Fmedia701.dropshots.com%2Fphotos%2F1232989%2F20141120%2F130729.mov
Kannast einhver við þetta eða hafið heyrt af þessu leiðinda hljóði?
Er búinn að vera lenda í leiðinda skröllt hljóði þegar ég ræsi vélina hjá mér. Það var að koma einstaka sinnum í sumar og þá í ræsingu og næstu mínútum þar á eftir, virtist svo dofna út hvort sem ég var á keyrslu eða kyrr. Stundum kom þetta líka ef bíllinn varð skyndilega blautur eins og að aka yfir ár/læki.
Síðustu daga hefur þetta verið að ágerast og farið að koma alltaf, frekar hátt og ekki dofna út á stuttum tíma eins og áður. Ég fór með hann á verkstæði í sumar en þeir fundu ekkert út úr þessu hljóði, héldu að það væri tímaverkið en komust ekki að neinni lausn.
Hérna eru tvö video. Þetta eru mjög háværir hvell-tikkir, veit ekki hvort að videoið gefi því nógu góð skil en þetta er þannig að það heyrist að það er eitthvað verulega furðulegt í gangi.
Video 1 http://www.dropshots.com/video.php?u=http%3A%2F%2Fmedia702.dropshots.com%2Fphotos%2F1232989%2F20141120%2F130850.mov
Video 2 http://www.dropshots.com/video.php?u=http%3A%2F%2Fmedia701.dropshots.com%2Fphotos%2F1232989%2F20141120%2F130729.mov
Kannast einhver við þetta eða hafið heyrt af þessu leiðinda hljóði?